Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Page 71

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Page 71
Laugateigur 27. íbúðarhús Agnars Breiðfjörðs, bvggt 1946. Hótel Saga. Skrifstofuhús H. Benediktssonar h.f. við Suðurlandsbraut auk um 50 einbýlishúsa. I hótelmálum höfuð- staðarins var brotið nýtt blað með Hótel Sögu og mörg af þeim einbýlis' húsum sem Halldór hannaði eru mj ög sérstæð og frábrugðin öðrum einbýlishúsum sem hönnuð voru hér á landi á svipuðum tíma. Bæði í föðurgarði og hjá tengda- fólki sínu hafði Halldór óhjá- kvæmilega mikil kynni af við- skiptum. Hann gerði sér líka snemma grein fyrir því hve mikib vægt það er fyrir íslenska byggingar- 69

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.