Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Page 72

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Page 72
í áratugi hafa íslendingar yljað sér á Mímisbar. Húsgiign ug innréttingar: Halldur H. Jónsson. list og byggingariðnað að arkitektar komi víða við og takist á við stór verkefni ekki síður en smá enda var hann einn af þeim sem stofnuðu fyrirtækið Sameinaðir verktakar s.f. sem síðan varð helmingsaðili að Islenskum aðalverktökum s.f. Fram að þeim tíma voru þau verkefni sem þessi fyrirtæki hafa síðan haft með höndum að mestu í höndum erlendra verktaka. Hann gegndi einnigfjölmörgum trúnaðarstörfum í viðskiptalífinu og var m.a. formaður stjórnar Islenska álfélagsins h.f. frá upphafi árið 1966 til ársins 1988 og stjórnarformaður í Eimskipafélagi Islands h.f. um árabil. Arkitektúr er að hluta viðskipti og hvar sem Halldór fór duldist ekki að þar var stórhuga maður sem bæði hafði yfirsýn yfir byggingarlist og hina viðskiptalegu hlið málanna. Það er hverju þjóðfélagi mikilvægt að eiga arkitekta sem eru vel inni í heimi viðskiptanna, skilja þau lögmál sem þar ríkja og eru ófeimnir að standa í slíkum viðskiptum bæði Háteigs- innan lands og utan. Á Islandi kirkja. 70

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.