Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Page 76

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Page 76
Heimreiðin við Reykjaveginn í ljósaskiptunum. í kerin er lagt rafmagn fyrir ljós sem er alveg nægilegt fyrir þessa stóru innkeyrslu. Milli þeirra er plantað lágvöxnum runnagróðri og steinkarlar og kerlingar standa heiðursvörð meðfram stéttinni. Víða í garðinum eru listaverk sem öll eru unnin úr náttúruefnum. Hér sitja mýslurnar sem Brynhildur skapaði úr skeljum og kuðungum. Þær hafa staðið vel af sér veður og vind í fjögur ár. 74

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.