Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Qupperneq 82

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Qupperneq 82
Borðstjaki úr bronsi í stíl Loðvíks 16. Efnafólk lét gjarna skreyta kertastjaka og krónur með kristal. sama sniði og á stjökunum. Flestir armstjakar voru smíðaðir í pörum eða settum og var þá algeng- ast að tveir eða fleiri væru alveg eins. Einnig voru smíðuð sett með nokkrum armstjökum sem höfðu sömu lögun en ólíka skreytingu. Efnað fólk hafði gjarna vissan „heimilisstíl” á þeim kertastjökum sem notaðir voru í húsinu. Þá var einnig algengt að armstjakar væru smíðaðir í stíl við skálar eða önnur ílát og oft var allur borð- búnaður, þar með taldir kerta- stjakar, með svipuðu sniði. Hái stjakinn á myndinni var smíð- aður af hinum konunglega enska silfursmið Paul Storr árið 1814. Hann er gerður úr silfri sem síðan er gullhúðað. Þessi stjaki er annar af tveim sem smíðaðir voru alveg eins. Þessi armstjaki hefur þótt mikill listagripur enda prýða hann skógar- guðinn Pan og óþekkt gyðja með tambúrínu. Hjá þeim liggja geitur og einnig má sj á vínberj aklasa í skál og könnu, en það var afar algeng og vinsæl skreyting á þessum tíma. Fljótt bar á því að kertastjakar urðu stofustáss og trúlega hafa fagrir og íburðarmiklir armstjakar verið nokkurs konar stöðutákn á sínum tíma. Að minnsta kosti var mikil vinna og peningar lagðir í stjakana og sumir þeirra hafa orðið stolt heilla ætta. Efnamenn og konungar létu skrey ta kertastjaka sína meðkristal eða gleri sem sendi geisla ljóssins í ævin- týraljóma um herbergin og þannig urðu til hin furðulegustu og mikih fenglegustu listaverk. Kristalstjak' inn sem myndin sýnir er í stíl Loðvíks 16 og smíðaður úr bronsi. Hann er alsettur kristalsdropum og bregður sérkennilegu mynstri á nærliggjandi hluti þegar kveikt hefur verið á kertunum sex. Þessi stj aki er fremur valtur og hefur verið látinn standa á fyrirfram ákveðnum stað. Kirkjan hefur á öllum tímum átt fagra armstjaka og enn í dag eru mörg óborganleg gömul listaverk af því tagi í kirkjum í Mið- og Suður- Evrópu, flest úr silfri eða gulli. Um miðja átjándu öld fór að draga úr þörf fyrir armkertastjaka og um það leyti breyttist smíði þeirra tals- vert. Frá þeim tíma voru stjakarnir oftast smíðaðir sem stofustáss og svo er enn í dag. Fjöldi merkilegra og fallegra armstjaka hefur varðveist til okkar dags og sumir hafa gengið í erfðir milli manna öldum saman. Margir dýrmætir armkertastjakar eru nú á söfnum víða um heim, en einnig er talsvert af kertastjökum í almentv ingseign. í antíkverslunum sjást þessir stjakar oft og eru þá á mjög mismunandi verði enda eru þeir ekki allir jafn- vandaðir. Á okkar dögum þykj a armstj akamir því eftirsóknarverðari sem þeir eru eldri og íburðarmeiri, en minna máli skiptir úr hverju þeir eru smíðaðir. Alltaf fæst þó hæst verð fyrir silfurstjakana, þeir þykja að jafnaði vandaðri en hinir sem smíðaðir voru úr tini eða bronsi. Þessir gripir eiga það flestir sam- eiginlegt að þeir hafa varðveist vel og halda enn fullu notagildi. ■ 80
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.