Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Page 84

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Page 84
NJÓTTU ÞESS BESTA og kuldann Islensk veðrátta er ekkert lamb að leika við. Þess vegna nýtum við hverja þá tækni sem léttir okkur sambúðina við veðrið. LEXAN ylplastið er nýjung sem gjörbreytir möguleikum okkar til þess að njóta þess besta sem íslensk veðrátta hefur að bjóða - íslensku birtunnar. LEXAN ylplastið er hægt að nota hvar sem hægt er að hugsa sér að Ijósið fái að skína t.d. í garðstofur, gróðurhús, yfir sundlaugar, yfirbyggingu gatna, yfir húsa- garð, anddyri og húshluta. Möguleikarnir eru óþrjótandi. SINDRI -sterkur í verki BORGARTÚNI 31 ■ SÍMI 6272 22 LEXAN ylplast velur það besta úr veðrinu • Flytur ekki eld. • Erviðurkennt af Brunamálastofnun. • Mjög hátt brotþol. • Beygist kalt. • Góð hitaeinangrun. • Mjög létt og gulnar ekki.

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.