AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Page 94

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Page 94
Skipulagsuppdráttur, staðfestur 1992. gamalla húsa og uppbrotnu skipulagi nýbygginga með tilliti til þeirrar byggðar sem fyrir er. Þetta gerði það að verkum að útirými urðu óregluleg og ógreinilega afmörkuð. Hæðir nýbygginga við Ráðhús og Sparisjóðinn voru lækkaðar þannig að hæstu nýbyggingar skipulagsins yrðu ekki hærri en 3 hæðir og ris. Ákveðnar tilraunir til að tengja útirými við hafið endur- speglast í skipulaginu frá 1967. I skipulaginu 1982 er lokað algjörlega fyrir þessi tengsl og bílastæði án bygginga lögð milli miðbæjar og fjöru. Síðan 1982 hefur skipulagið verið endurskoðað tvisvar, fyrst staðfest í maí 1992 og nú síðast í nóvember 1992. Það helsta sem sú endurskoðun felur í sér er að ró og regla, sem þó ríkti í skipulaginu, er nú endanlega rofin, þar sem hluta smáu bygginganna er staflað saman í miðbæjar- kjamann. Tvær þeirra lenda úti á miðju bílastæði, sem er afar ósannfærandi tilraun til að tengja byggðina hafinu. Við þessa breytingu hefur útirými við Hafnarborg tilviljun- arkenndaafmörkun. SamkeppnistillaganviðHafnarfjarð- arkirkju, sem byggir á uppbrotinni ásýnd á miklu byggingar- mannvirki, er sannfærandi lausn á suðurhluta skipulagsins. 92 Tvöháhýsi, 6og 8 hæðireru sett inn í kjamann. Þarmeð eru fyrstu tvö byggingarlegu markmið skipulagsins þverbrotin. Það verður að segjast að upphafleg skipu- lagshugmynd sé orðin útvötnuð í síðustu útgáfu skipu- lagsins. Það er alltaf auðvelt að gagnrýna og benda ekki á aðrar lausnir í staðinn, og vil ég því kasta fram hugmynd sem þróast hefur í umræðunni, ekki síst eftir þá útreið sem skipulagið fékk á félagsfundi í Arkitektafélagi íslands þann 20. janúar síðastliðinn. Sú meginafstaða að slíta miðbæinn frá sjónum er að mínu mati kolröng, því ein helstu gæði svæðisins fyrir utan legu í skjóli hraunjaðarsins er nærveran við fjörðinn. Skipulag verður að horfa til framtíðar og nægir að hrista rykið af setningu úr núgildandi skipulagi: „...í framtíðinni verði metin hagkvæmni þess að byggja enn frekar á hinni nýju fyllingu. Verður þá yarla komist hjá að leysa bíla- stæðavandann í kjöllumm eða sérstökum bflastæðahúsum.” Það er fásinria að halda áfram að ýta Fjarðargötunni lengra út í höfnina. Þannig verður hún ætíð til að slíta tengsl miðbæjarins við sjóinn. Hún á að vera akstursgata í gegn- j
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.