AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Qupperneq 28

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Qupperneq 28
ÚTRÁS FRÁ GELDINGANESI Austasta útrásin er frá Geldinganesi og tekur hún viðfrárennsli frá íbúðabyggð í Grafarvogi og Borgar- holti auk þess sem gert er ráð fyrir að hún muni í framtíðinni nýtast fyrirhuguðum byggingarsvæðum í Geldinganesi og Hamrahlíðum, austan Vesturlands- vegar. Reiknað er með að framlengja núverandi lögn þannig að hún liggi um Gufuneshöfða norðanverðan þar sem reist verður dælustöð og áfram yfir fyrrverandi ösku- hauga. Meðfram Leiruvogi sunnanverðum verður lagt snið- ræsi sem flytja mun frárennsli frá nyrðri hluta Borgar- holtshverfa auk þess sem með lagningu þess opnast möguieikar fyrir Mosfellsbæ að tengjast ræsakerfinu. Þessar lagnir sameinast við Eiðið þaðan sem þær verða framlengdar út í Geldinganes en þar er síðan fyrirhugað að reisa dælu- og hreinsistöð þar sem skólpið verður síað áður en því er sleppt út, 2-3 km frá landi á 20-25 metra dýpi. Kostnaður við framkvæmdir á þessu svæði fram- reiknaður til núverandi verðlags er um 150 mkr. og Ræsakerfið sem tengist dælu-og hreinsistöð í Laugarnesi. Dælustöð ■ Lokið í ársbyrjun 1994 ■■ Ólokið Viðey Geldinganes Ræsakerfi í Grafarvogi og á Geldinganesi. Dælustöð Engey Viðey gert er ráð fyrir að kerfið allt muni kosta um 1.250 mkr. ÚTRÁS FRÁ LAUGARNESI Árið 1980 var hafist handa við framlengingu Voga- ræsis í átt að Smábátahöfninni og 1985 var fyrsta stóra skólpdælustöðin tekin í notkun á Gelgjutanga. Árið eftir, 1986, hófust síðan framkvæmdir við holræsi meðfram Sæbraut frá Kalkofnsvegi að Laugalæk og samhliða var unnið að byggingu dælustöðva við Laugalæk og Ingólfsstræti og voru þær teknar í notkun 1988 við Laugalæk og árið eftir við Ingólfs- stræti. Stefnt er að því að sameina þessi ræsakerfi, frá Laugalæk og Gelgjutanga, í eina útrás frá Laugarnesi þar sem reist verður hreinsistöð til síunar á frárennsl- inu og lögð 2-3 km útrásarlögn. Kostnaður við framkvæmdir til dagsins í dag nemur um 850 mkr. og áætlaður heildarkostnaður er um 1.700 mkr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.