AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Side 66

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Side 66
NÝJUNGAR Vatnslakkiö Hydro Futur 2001 Á undanförnum árum hefur heildverslunin Insúla hf. flutt inn límog lökk fyrir parket frá þýska framleiðandanum PALLMANN Chemie. Helstu nýjungar frá Pallmann eru nýtt vatnsþynnanlegt einþátta lakk með einstaka eiginleika, kítti sem notað er til að fylla upp í rifur eða fúgur í viðargólfum og viðhaldsefni fyrir öll viðargólf, lökkuð og olíuborin. Vatnslakkið Hydro Futur 2001 er skaðlaust en lyktarlaust lakk sem er „tregbrennandi,,. Hydro 2001 er skaðlaust fyrir umhverfið og heilsu þeirra sem vinna með það. I Þýskalandi eru mjög strangar reglur varðandi skráningu og merkingu eiturefna og þar í landi er Hydro 2001 ekki skráningarskylt sem slíkt sem þýðir að engin vandamál eru í sambandi við losun eða urðun efnisins. Gott lakk fyrir þá sem hugsa til framtíðar og er annt um heilsu sína og umhverfið. Pallkitt kíttið er teygjanlegt (12%) og er hægt að slípa og lakka eins og hefðbundinn viðarfylli (Holzkitt). Það hentar vel til þess að ganga frá samskeytum parkets og annarra óskyldra gólfefna. Pallkitt fæst í tveimur litatónum, dökkt og ljóst. Viðhaldsvörur frá PALLMANN tryggja endingu, hreinlæti og öryggi viðargólfa. Sem dæmi má nefna PALLMANN Vollpflege og Wischpflege; þau eru notuð óþynnt sem bón (þarf ekki að fægja) og vatnsþynnt til viðhalds og hreingerninga. Parketið helst hreint og fallegt lengur með reglubundinni umhirðu með réttum efnum og er hæfilega stamt. Á íþróttagólf er notað Wischpflege til að koma í veg fyrir slys og alvarleg meiðsli af þeim sökum. Fullkomið, auðvelt viðhaldskerfi með Pallmann Voll- eða Wischpflege og allt í einu og sama efninu. Allar PALLMANN- vörur fást m.a. í versluninni Parkethúsið að Suðurlandsbraut 4a íslensk framleiösla á sœlkerakaffi TE & KAFFI var stofnað 1984 og er því að byrja sitt tíunda rekstrarár. Með tilkomu verslunarinnar fyrir tíu árum gafst fólki í fyrsta sinn á íslandi kostur á sérvöldum tegundum í Te og kaffi auk tilheyrandi fylgihluta. AUKIN ÞJÓNUSTA MEÐ SUÐURVERI Ákveðið var að koma til móts við þann hóp af fólki sem sækir sjaldan þjónustu við Laugaveginn og nýlega var opnuð önnur verslun i Suðurveri við Hamrahlíð. Þar verður einnig megin- áhersla á sælkerakaffi og te frá bestu ræktunarsvæðum heims. NYTSÖM FALLEG BÚSÁHÖLD Auk þess að bjóða upp á allt tilheyrandi te- og kaffidrykkju er TE & KAFFI umboðsaðili fyrir hið þekkta breska fyrirtæki DENBY sem stofnað var fyrir 200 ámm og hefur getið sér orð fyrir sérlega vandað, fallegt og sterkt leirtau sem glerjað er með eiturefna- lausum glerungi. Velkomin í TE & KAFFI ■ £ LÍNAN HLUTLAUSAR UPPLÝSINGAR 64
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.