AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Síða 83

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Síða 83
Náttúran leynir á sér. Þunn sneið af bergi. Tímamót uröu í umhverfismálum á Stokkhólmsráö- stefnu Sameinuðu þjóöanna 1972, þar sem rætt var í fyrsta sinn um umhverfis- og mengunarmál á alþjóð- legum vettvangi. Síöan þá hefur mikiö vatn runnið til sjávar og mat á umhverfisáhrifum þróast og breiðst út um allan heim. Loks var þaö áriö 1987 aö Brundlandskýrslan svo- kallaða eða Sameiginleg framtíö vor kom út. Þar var sett fram hugtakið sjálfbær þróun meö það í huga aö maðurinn gangi ekki svo á höfuðstól náttúrunnar að hann láti komandi kynslóðum í hendur náttúruna í lakaraástandi en hann tókvið henni. Þjóðum heims ber að stefna að þessu marki og þar kemur mat á umhverfisáhrifum inn í sem afgreiðsluferli sem gefur heildaryfirlit yfir áhrif framkvæmdar á náttúru, náttúru- auðlindir og samfélag. FRAMKVÆMDIR ÞAR SEM SKYLT ER AÐ META UMHVERFISÁHRIF ÁÐUR EN HAFIST ER HANDA Framkvæmdum sem háðar eru mati á umhverfis- áhrifum má skipta í tvo flokka. Annars vegar eru fram- kvæmdir sem ávallt er skylt að meta og hins vegar eru framkvæmdir sem háðar eru mati á umhverfis- áhrifum einungis þegar þær eru taldar kunna að hafa umtalsverð umhverfisáhrif. A. Framkvæmdir sem ávallt eru háðar mati á umhverfisáhrifum. Eftirtaldar framkvæmdir er ávallt skylt að meta: 1. Vatnsorkuvirkjanir með uppsett afl 10 MW eða meira eða vatnsmiðlanir þar sem meira en 3 km2 lands fara undir vatn vegna stíflugerðar og vatnsvega og/eða breytinga á árfarvegi. 2. Jarðvarmavirkjanir með varmaafl 25 MW eða meira að hráorku eða 10 MW uppsett afl eða meira og önnur varmaorkuver með 10 MW uppsett afl eða meira. 3. Lagning háspennulína með 33 kV spennu eða hærri. 4. Efnistökustaðir (malarnám) á landi 50.000 m2 eða stærri að flatarmáli eða þar sem fyrirhuguð efnistaka er meiri en 150.000 m3. 5. Þjónustumiðstöðvar fyrir ferðamenn utan byggða. 6. Förgunarstöðvar fyrir eitraðan og hættulegan úrgang og almennar sorpeyð- ingarstöðvar þar sem skipulag, förgun eða urðun á sorpi og úrgangi fer fram. 7. Verksmiðjur þar sem fram fer frum- eða endurþræðsla á steypujárni, stáli eða áli. 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.