AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Síða 100

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Síða 100
AÐ STARFA I ÞYSKALANDI ALENA F. ANDERLOVA ARKITEKT íðastliöiö vor var mér, meö mjög stuttum fyrirvara, boöin vinna á arkitektastofunni „dt 8“ í Köln am Rhein í Þýskalandi. „Dt 8“ er tiltölulega óþekkt samsteypa teiknistofa í Köln, Aachen og Leipzig. U.þ.b. fjórö- ungur starfsliðs á teiknistofunni á öörum staö í Köln voru útlendingar, þ.e.a.s. Austurríkismaöur, Suður- Afríkumaður, Zairebúi, Bandaríkjamaður, Grikki, ítali, Tékki, Pólverji, Rúmeni, og svo íslendingur. Sameigin- legt tungumál var eingöngu þýska. Borgin Köln er af rómverskum uppruna, eins og nafnið segir til um: „Colonia". Borgarbúar eru enn í dag meðvitaðir um hvaöan þeir komu. Þegar mestar óeiröir voru vegna tyrkneskra innflytjenda í Solingen, birtist á „Römisch- Germanisches Museurn" í Köln risastórt spjald meö orðunum: „Fyrstu Kölnarbúar voru líka útlendingar". Ævintýralegt er aö flytjast úr einu strjálbýlasta svæöi í Evrópu yfir á u.þ.b. eitt þaö þéttbýlasta. Fyrir norðaustan Köln er Ruhrgebiet, fyrir vestan Holland og Belgía. Auk Þjóðverja búa á þessu svæöi margir innflytjendur og þeim fjölgar, t.d. í kjölfar stríösins í Júgóslavíu. Afleiöingar eru gríöarlegur skortur á hús- næði. Allt er notað. Ég hef skoðað og teiknaö sjálf hinar ótrúlegustu endurbyggingar. Ég man sérstak- lega eftir ákveðinni þakíbúö og tilheyrandi þak- göröum. Garöarnir lágu á þökum nærliggjandi húsa, tengingar milli þeirra voru örmjóir stígar og tröppur hátt fyrir ofan Köln. Viö göngu þar uppi datt mér helst í hug kettir hlaupandi á þökum. Skortur á húsnæði kallar auövitað á alla, sem koma viö feril húsnæöissköpunar, meðal annars arkitekta. Helst er hægt að lesa í „Bauwelt", hvar auglýst er eftir arkitektum. Enn viröist framboð á atvinnu meira en arkitektarnir sem til eru. Nordrhein-Westfalen. Kirkja í Wildbergerhutte, ark. Heinz Bienefeld.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.