AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Side 4
FULLKOMIN LAUSN
Á ÚTTAKI TEIKNINGA
CCL600 fyrir prufuteikningar, DesignMate fyrir lokateikningar.
CALCOMP CCL600 GEISLAPRENTARI
CalComp CCL600 prentarinn er einn fullkomnasti
geislaprentari sem völ er á. Hann er byggður á nýjustu
geislaprentaratækni og hefur m.a. sérhæfðan örgjörva til
að ná hámarksafköstum í flókinni grafískri vinnslu. Hann
er því sérlega vel fallinn til útprentunar á teikningum.
Með CCL600 er bið eftir prufuteikningum úr sögunni.
CCL600 kemur einnig í stað hefðbundinna geislaprentara
til ritvinnslu og skrifstofustarfa. Fjölhæfari prentari er
vandfundinn.
Tæknilegir eiginleikar
•Tekur A3 og A4 pappír.
• Hárfínt duft (7 míkron).
• Intel 80960 KB RISC örgjörvi.
• Intel 82961 KD grafískur örgjörvi.
• Margföld minnisnýting.
• Postscript, PCL5 prentmál.
• HPGL/2 teiknimál.
• 35 TrueType og 13 PCL5 leturgerðir.
• AppleTalk-, rað- og hliðtengi.
• Sjálfvirk skynjun á Postscript og PCL5.
f Prentafköst: 8 bls/mín A4; 4,6 bls/mín A3.
CALCOMP DESIGNMATE TÖLVUTEIKNARI
CalComp DesignMate er mest seldi tölvuteiknari í heimi
um þessar mundir. í honum fara saman gæði og lágt
verð. Hann er búinn öllum helstu kostum mun dýrari
teiknara en er á miklu lægra verði. DesignMate tekur 8
penna, skynjar sjálfvirkt stærð pappírs, hefur bestar
pennahreyfingar og er afar hljóðlátur og þægilegur í allri
notkun.
DesignMate er tvímælalaust besti og ódýrasti kosturinn
fyrir A1 tölvuteikningar miðað við verð.
Tæknilegir eiginleikar
• A4 - A1 pappírsstærðir.
•Teiknar á: Pappír, gegnsæjan pappír, vellum
og plastfilmu.
• Upplausn: 0,0127 mm.
• Nákvæmni: 0,245 mm.
• Teiknihraði: 508 mm/sek við 45 gráður.
• Teiknimál: CalComp PCI og 960, HPGL og HPGL/2.
• Biðminni: 30 KB (S) eða 1 MB (*).
• Rað- og hliðtengi (*).
• Pennar: Blek, kúlu og túss.
• Sjálfvirk pappírsmátun.
© Úrval aukabúnaðar.
NÝHERJI
SKAFTAHLlÐ 24 - SÍMI 69 77 00
Alltaf skrefi á undan
^frCalComp
A Lockheed Company (*) Staöalbúnaður I gerð 3024M, aukabúnaður I gerð 3024S.