AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 26

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 26
ARMANN INGASON DEILDARVERKFRÆÐINGUR STÖÐLUN A LEIKTÆKJUM Aárinu 1988 var stofnuð tækninefnd á vegum evrópsku stöðlunarsamtakanna CEN og fékk tækninefnd þessi heitið „Sports, playground and other recrea- tional equipment”. Eins og nafn nefndarinnar ber með sér var eitt af verkefnum hennar að vinna að stöðlun á leiktækjum fyrir opinber leiksvæði. Árið 1990 setti síðan tækninefndin á fót undirhóp til þess að vinna að þessu máli og var honum gefið heitið „Playground equipment”. Undirhópnum var ætlað að vinna að gerð staðals sem átti m.a. að ná yfir al- mennar öryggiskröfur á opinberum leiksvæðum, grunnhönnun leiktækja og opinberra leiksvæða og síðast en ekki síst frágang og prófun leiktækja til notk- unar á opinberum leiksvæðum. Seinnipart ársins 1993 sendi svo undirhópurinn frá sér sín fyrstu drög að stöðlum. Um var að ræða frum- vörp að tveimur stöðlum, EN 1176 og EN 1177. EN 1176 fjallar um leiktækin sjálf og er gert ráð fyrir að sá staðall verði í 9 hlutum, þó svo að einungis 3 hlutar hans hafi verið til umsagnar ennþá. EN 1177 fjallar hins vegar um öryggiskröfur og prófunaraðferðir á undirlagi því sem haft er í kringum leiktækin. Gert er ráð fyrir því að báðir staðlarnir í heild sinni verði komnir til atkvæðagreiðslu fyrir lok ársins 1995. Þeir hlutar sem þegar eru komnir hafa verið auglýstir til opinberrar umsagnar hérlendis í Staðlatíðindum, fréttabréfi Staðlaráðs íslands. AÐGERÐIR Á ÍSLANDI Á árinu 1992 þótti auðsýnt að það starf sem unnið yrði að á vegum evrópsku tækninefndarinnar hjá CEN myndi varða átakið „vörn fyrir börn” sem þá var hafið og Slysavarnafélag íslands og Rauði Kross íslands stóðu fyrir. Einnig var vitað að sú skuldbinding fylgdi því að vera aðili að CEN, en ísland hefur verið aðili að CEN síðan 1988, að staðfesta þyrfti þessa væntanlegu staðla sem íslenska staðla. í framhaldi af því var ákveðið í byrjun ársins 1993 að setja á fót tækninefnd á vegum Staðlaráðs íslands að frum- kvæði Slysavarnafélagsins. Reynt var að fá fulltrúa allra hagsmunaaðila til að taka þátt í tækninefndinni 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.