AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Qupperneq 42

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Qupperneq 42
PÉTUR JONSSON LANDSLAGSARKITEKT LEIKSKÓLALÓÐ VIÐ EGGERTSGÖTU Byggjendur eru Reykjavíkurborg og Félagsstofnun stúdenta. Lóðinni var lokið sumarið 1993. Leikskólinn er á neðstu hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi nýrra stúdentagarða, Ásgarði. Lóðin er frekar lítil og liggur nær öll í ræmu meðfram húsinu sem síðan opnast í átt að friðuðu klapparholti. Lóðin liggur öll á móti suðri en húsið gefur skjól fyrir norðan- átt. Meðfram húsinu öllu er stór dvalarstétt, fyrir borð og bekki og þar er rými til rólegra athafna. Inngangur leikskólans er öðrum megin á dvalarstéttinni en litaðar hellur í dvalarstéttinni mynda eins konar merkta leið eftir henni endilangri. Næst inngöngum og meðfram dvalarstéttinni eru höfð leiktæki ætluð Brúin liggur yfir sandkassa að jafnvægistækjunum imnnnir 1 I ■ py nii 11J P«M Séð frá hjólastíg að leikkofum. yngri börnum, s.s. lest, hestar og sandkassi. Brú er yfir sandkassann sem tengir dvalarstéttina við 2 leikkofa handan við brúna. í tengslum við leikkofana og sandkassann eru jafnvægistæki. Fjær dvalarstéttinni eru svo leiktæki ætluð fyrir meiri hreyfiþörf, s.s. rólur, vegasalt og sambyggt leiktæki með rennibraut. Þar við er malbikuð hringleið sem liggur umhverfis grashól sem nýtist einnig á vetrum sem sleðabrekka. Girðing umhverfis lóðina var höfð eins ,,létt” í útliti og hægt er og gróður notaður til þess að milda girð- inguna, skapa hlýleika og skjól. Þó nokkuð var gróður- sett innan lóðar og var lögð áhersla á fljótsprottnar tegundir, s.s. ylli og einnig víðitegundir, m.a. vegna slitþols og endurnýjunarhæfileika. Ókostur við þessa lóð er eins og með allt of margar leikskólalóðir. Þær eru of litlar. Of litlar lóðir leiða til of mikils álags á lítil svæði og valda sliti t.d. á grasi, gróðri og leiktækjum. Leiksvæðin verða of stöðluð og of mikið eins. Börnin eru þétt saman í leik og hafa minni möguleika á leiki færri saman, fjær öðrum eða til þess að fá að vera í friði þegar þörf er á. í skipulagi verður að ætla leikskólum mun meira rými en nú er gert. Leikskólalóðin er hönnuð af Teiknistofu Péturs Jónssonar, Stórhöfða 17, Reykjavík, af landslags- arkitektunum Pétri Jónssyni og Áslaugu Traustadóttur í samráði við arkitektinn Egil Guðmundsson TT3. ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.