AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Qupperneq 43

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Qupperneq 43
LEIKVÖLLUR Á FJÖLBÝLISHÚSALÓÐ Við vestanverðan Hlíðarhjalla í Kópavogi eru fjögur fjölbýlishús sem trappast upp Digraneshlíðina með stefnu suðvestur - norðaustur. Hér verður fjallað um hús númer 62-66, sem er næstefst. Húsið var byggt af Byggung í Kópavogi og eru í því samtals 25 íbúðir í þremur stigagöngum. Aðliggjandi byggð er að mestu einbýlishús. Mesti hæðarmunur í lóðinni er tæpir 11 metrar, en þar af tekur bílskúrsbygging í suðaustur horni lóðar- innar upp fjögurra metra hæðarmismun. Að öðru leyti er hæðarmunur leystur með grjóthleðslu og grasfláum. Bak viö húsiö liggur stígur, sem m.a. er gönguleiö í skóla og aðkoma aö geymslum. Rennibrautin endar í sandkassanum þannig aö lendingin veröur mjúk. Gróður er notaður til að afmarka lóðina frá Hlíðar- hjallanum og til þess að skipta henni upp í rými. Lóðinni má skipta upp í þrjú afmörkuð svæði: AÐKOMUSVÆÐI OG BÍLASTÆÐI Bílastæði eru samtals 39, eða rúmlega 1.5 á íbúð, þar af eru 20 framan við bílskúra. Aðkoma, bílastæði og stígur (vegna vöru- og neyðaraðkomu) er hellulagt en aðkoma að stæðum á bílskúrsþaki er malbikuð. Með hellulögn á aðkomu og bílastæðum eru mörkuð ákveðnari skil frá aðliggjandi götu. LEIKSVÆÐI Grunnhugmyndin er að staðsetja leiksvæðið í skjóli og sólríkum stað í augsýn frá sem flestum íbúðum. Hæðarmismunur er nýttur til að skapa skjól, aðskilnað frá bílastæðum og fyrir vetrarleiki. Á leiksvæði er búnaður sem höfðar til allra aldurshópa, sandkassi fyrir þau yngstu, róla, vegasalt og rennibraut fyrir eldri börn og körfuboltakarfa fyrir þau elstu. Þá er sleða- brekka austan við leiksvæðið, sem nýtist flestum aldurshópum. í þeim tilgangi að leiða þá fullorðnu um svæðið þá liggur gönguleið að bílastæðum og bílskúrum um leiksvæðið. Baklóð norðan við húsið. Við norðurhlið hússins eru inngangar að geymslum og því var lagður mjór (0,8 m) hellulagður stígur umhverfis húsið, sem teng- ist með tröppum upp á Hlíðarhjalla. Vegna mikils hæðarmismunarfer þetta svæði að mestu í grasfláa, en gróðurbelti er ætlað að skerma íbúðirnar frá Hlíðar- hjalla. Reynslan hefur orðið sú að þessi aðkoma að geymsl- um er lítið notuð. Áður en farið var í lóðarframkvæmdirnar voru íbúar tvístígandi vegna kostnaðar en framkvæmdastjóri Byggungar lagði áherslu á frágang lóðar samtímis því að flutt var í húsið haustið 1989. Kosturinn við þá tilhögun er að framkvæmdir verða markvissari og íbúar geta mun fyrr notið umhverfisins, svo ekki sé talað um að losna við hvimleiðan sandburð í íbúðirnar. Þá sparast kostnaður við tilviljanakennda „grófjöfnun lóðar” sem alltof oft er hin endanlega „hönnun” á fjölbýlishúsalóðum hérlendis. 41 YNGVI ÞOR LOFTSSON LANDSLAGSARKITEKT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.