AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Síða 60

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Síða 60
Talning á gangandi vegfarendum. ferliá Laugaveginum. Gangandi vegfarendur voru flestir um hádegisbil og á milli kl. þrjú og fjögur. Flestir voru gangandi vegfarendur á miövikudeginum, föstudeginum og laugardeginum, en fæstir á fimmtu- deginum. Veður gæti haft þar áhrif, því þann dag var hellirigning. Alla dagana sem taliö var fækkaöi gangandi vegfarendum eftir kl. fjögur eöa fimm á daginn. Þessar niöurstööur gefa vísbendingar um umferð gangandi fólks á talningarstöðum en til þess aö fá raunhæfari niöurstöður þyrfti aö telja oftar og á mismunandi árstímum til þess að fá samanburð. EINKENNI, FERÐAMÁTI, TÍÐNI FERÐA OG ERINDI GANGANDI VEGFARENDA Könnun á einkennum vegfarenda, þ.e. aldri, kyni og búsetu þeirra, ferðamáta, tíöni feröa og erindum þeirra í Miöbæ Reykjavíkur var gerö dagana 6., 10. og 12. ágúst 1993. Spurt var á tímabilinu milli kl. 10:00-16:00 á fjórum stööum í miöbænum, þeim sömu og þar sem gangandi vegfarendur voru taldir. Vegfarendur voru valdir af handahófi og náðist alls í 523 manns, 219 karla og 304 konur. Aöeins 16 ára og eldri voru spurðir. Þeim sem svöruðu var raðað í sex aldursflokka og búseta þeirra flokkuö eftir skipt- ingu í borgarhluta samkvæmt hverfaskipulagi. þeir sem bjuggu í miöbænum sjálfum voru settir í einn flokk sem og íbúar í nágrannasveitarfélögum og eins þeir sem bjuggu utan höfuðborgarsvæöisins. Feröa- máti var flokkaður eftir því hvort vegfarendur höföu komiö meö bíl, strætisvagni, leigubíl, hjólandi eða gangandi og tíöni feröa eftir því á hvaöa árstíma þeir komu í miðbæinn eöa hve oft. Erindi vegfarenda voru flokkuö eftir búsetu þeirra og skipt í átta megin- flokka. Hvort þeir sæktu vinnu í miðbænum, opin- bera þjónustu, banka, kaffihús eöa veitingastaði, byggju þar, versluðu, væru að skoöa sig um eöa út- rétta ýmis erindi. Þegar spurt var um erindi voru svarendur beönir um aö merkja viö algengustu ástæöuna fyrir því aö þeir komu í miðbæinn, þá næst algengustu og svo koll af kolli. Áberandi flestir þeirra 523 gangandi vegfarenda, sem könnunin náöi til, bjuggu á svæöinu innan Hring- brautar og Snorrabrautar en hlutfallslega fæstir í Ár- bæjarhverfum. Hlutfallslega flestir þeirra sem spurðir voru höföu komið til miðbæjarins með bíl. Áberandi flestir komu einu sinni á dag til miðbæjarins en fæstir einu sinni í mánuöi eöa sjaldnar. Rúmlega helmingur svarenda nefndiverslun sem algengustu ástæöuna fyrir því aö þeir voru á ferli í miðbænum, um 40% aö þeir voru að fara í banka eöa sinna viðskiptaerindum, álíka hlutfall aö þeir byggju á svæöinu og rúmlega einn þriöji að þeir sæktu þangað vinnu. Áberandi lítið hlutfall þeirra sem könnunin náöi til sótti opinbera þjónustu í miðbæinn. FARÞEGAR Á SKEMMTIFERÐASKIPUM Farþegar tveggja skemmtiferöaskipa sem lögöust aö Miöbakka í júli voru taldir til þess aö kanna hve margir eyddu deginum eöa hluta úr deginum í borginni. Taldir voru þeir farþegar sem gengu frá boröi og um borð og fóru ekki beint í rútu eöa komu ekki beint úr rútu. Talið var á tímabilinu 8.45 - 17.45 og var þaö alveg frá því landgangur var settur niður og þar til hann var dreginn upp. Niöurstaöan var aö langflestir þeirra sem komu með umræddum skemmtiferðaskipum fóru beint frá borði í rútu til eins- eöa hálfsdagsferða utan Reykjavíkur. VIÐHORF GANGANDI VEGFARENDA TIL MIÐ- BÆJARINS Könnunin á viöhorfum gangandi vegfarenda til mið- bæjarins fór fram 17. ágúst 1993 milli kl. 10:00 og Ferðir og erindi.___________________________ Einkenni, ferðamáti, tíðni ferða og erindi ® Mun hærra hlutall í yngri aldursflokkum 5 Áberandi flestir bjuggu í Gamla bænum ° Hlutfallslega fæstir bjuggu í Árbænum ® Um 40% komu með bíl, um 25% með strætisvagni c Flestir komu einu sinni á dag, ' Verslun algengasta erindið * Áberandi fáir að sækja opinbera þjónustu Borgarsklpulag Regkjovfkur 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.