AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Síða 86

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Síða 86
margfalda hlutinn og aö samræma eða skapa ein- ingu! Eining næst með því að tryggja og styrkja sameiginleg einkenni ólíkra hluta. Innan þessarar hugsjónar (að skapa einingu í götumyndum borgar- innar) rúmast sem sé fjölbreytileiki. Það gleður vissulega augað að sjá vel heppnað hús, þótt það sé ekki í samræmi við umhverfi sitt. En það gleður enn meir að sjá vel heppnað hús sem fellur um leið vel inn í umhverfið, eins og það eigi í raun og veru þar heima. Starf húsameistarans er að öllu jöfnu gefandi, en það spillir oft mikið fyrir honum að þurfa stundum að teikna byggingar inn í einhverja „húsakakófóníu". Það er að vissu leyti auðveldara.þar sem við slíkar aðstæður er erfitt að slá „feilnótu". En hann getur heldur ekki spilað með í hinni miklu hljómkviðu sem vel heppnuð borgarmynd á að vera, svo við höldum okkur við háfleyga líkingu tónlistar. Hvenær ætla íslendingar að fara að reyna að koma sér á blað með siðmenntuðum byggingarþjóðum og fara í raun og veru að stýra vexti og viðgangi síns byggða umhverfis? Takist það er ef til vill einhver von til þess að menn sjái að hér búi sigldir menn og siðaðir en ekki einhverjir molbúar sem byggja eftir reglunni „ég get allt, skil allt, kann allt, geri allt miklu betur en fúll á móti“ ■ - ÞINN í F JÁRMÁLUM SPARISJÓÐURINN SPARISJÓÐUR KÓPAVOGS Digranesvegi 10 og Engihjalla 8 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.