AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 20

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 20
ÖRN JÓNSSON, VERKFRÆÐINGUR , PÓSTI OG SÍMA SIGLUfJÖBOv I»«« j!g«:ðu< OLAFSíjpi NbrAur-Þingovjarsýsla rWiiiotili Holif , O/NGJUf jOlI 'vÍ' Vesiur- lúnavati Suðu'friír Sr\r*»iihC>''ui* SPRENGI- SANOOR Tunqrs'«US- iCKull HOFSJOKULL MtKAH, vatnajókull £jí«if|Ort Drjnya, , , - ? (salj&áíuiýíta .bvsla />»» 0.«,» *_______ ry^ið* ^ ...*0( --■ . , j.fcVv rL„, , - \ r—»V aA íj ' ' m*v»i,!.so»*i >—■ L "firr »■••/ /,' ■ •%» ■.-,.■!.-■ /t' wM>Jo«aa-'. , v, .3^ , ,....> . ' mr J-' > > 'j i =sSrHc' REYKJAVlK.. e»v»í>'.v»«^j ' ■’ '■ ^ irrr? •‘.v;. „•> »• ■ ,...„. , / »a,^-Mv„oaís. t, X «•«■• «/0,, ,c§> _________ VIStMANNAtVJAR^ Símstöð Ljósleiðari Tækjahús LJÓSLEIÐARAR Á ÍSLANDI Frá því að Ijósleiðaradeildin tók til starfa árið 1985 hafa verið lagðir hátt í 3000 km af Ijósleiðarastrengjum á íslandi og flest bæjarfélög á landinu hafatengst því kerfi. Ljósleiðarinn hefur verið grundvöllurinn að því að nú er símakerfi landsmanna allt orðið stafrænt og því mun betur í stakk búið til að þjóna landsmönnum á sem bestan hátt. Þau gögn sem hægt er að flytja með Ijósleiðurunum eru margvísleg, en fyrst og frem- st eru þeir notaðir fyrir síma- og tölvusamskipti ásamt flutningi á sjónvarpsefni og eru not fyrir kerfið stöðugt að aukast. Starfsmenn deildarinnar hafa verið á bilinu 15-25 eftir umfangi verkefna hverju sinni og hafa þeir sinnt hinum ýmsu störfum sem tengjast verkefni sem þessu. Póstur og sími hefur þurft að leggja mikla vinnu í leiðaval á Ijósleiðaranum þar sem ekki eru til nógu nákvæm kort af landinu. Undirbúningurinn hefst með því að velja nokkurn veginn þá leið sem á að fara og eru þá notuð þau kort sem til eru hverju sinni. Eftir að búið er að velja hvaða leið á að leggja er nauðsynlegt að fara á svæðið og stika út leiðina. Þá eru líka skráðar ýmsar uppiýsingar um leiðina eins og tegund jarðvegs, jarðvegsdýpt, hvort hægt sé að plægja strenginn niður eða hvort það þarf að grafa eða sprengja. Allar hindranir á leiðinni, klappir, ár, vegir og annað sem fyrir verður, er skráð og gerðar eru sérstakar vinnuteikningar yfir þessi atriði, um leið og vegalengd leiðarinnar er mæid og upplýsingarnar teiknaðar inn á loftmyndir í mælikvarðanum 1:10.000. Póstur og sími hefur tekið þá stefnu að bjóða út þá hluta verksins sem hægt hefur verið og hefur það aðallega verið lagning strengsins og frágangur á því jarðraski sem óhjákvæmilegt er að verði við slíka framkvæmd. Út frá þeim gögnum sem fást vió útstikun eru unnin útboðsgögn og vinna við lagningu kapalsins boðin 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.