AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 50

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 50
„Una casa non finische mai“(Húsi/heimili lýkur aldr- ei). Þar leggur hann fram rök fyrir því að arkitekinn hanni húsgögn, gefi ráð, og framkvæmi einateygjan- lega hönnun sem á sama tíma býður íbúendum upp á aðrar hannanir, það að færa hluti tii. Þessar hreyf- ingar eru hluti af lífinu, hins eiginlega híbýlis. Það er nauðsynlegt að leyfa innanhússhönnun að vera teygjanlegri, ekki fastri í skorðum, ekki gera herbergi að verslunarútstillingu eða bás á sýningu. Það er nauðsynlegt að takast á við atburði, við lífið, við sögu íbúanna. Þar af leiðandi lýkur húsi aldrei. Þegar við höfum meðtekið þessi orð þá verðum við líka að hafa í huga að það er einmitt arkitektinn sem gefur ráð til viðskiþtavinarins um hvert smáatriði innan hússins. Til dæmis, hvaða efni skuli valin og aðferðum beitt og hvar staðsetja skuli bækur og hluti. Arkitektinn glæðir þannig ánægjuna að safna hlut- Forsíða Domus 1949, innanhúshönnun eftir arkitektinn Gio Ponti. um, bókum og plötum og virða iðkun lista. Safngripir láta í Ijós smekk viðkomandi manneskju og segja til um áhugamál hennar. Fyrst og fremst verður safnið að endurspegla tiltekinn smekk sem spannar breiðan völl, frá gömlum verkum til nýrra nafna, frá málverkum til höggmynda frá tilteknum tíma, frá sannkölluðum listaverkum til vinsælla verka, þ.e. frá vitnisburði listanna til venja eða siðferðis. í stuttu máli:Hver er stíll hússins? Hvað getur hann sagt til um íbúana? Lesandinn veit þar af leiðandi hvert snúa eigi þegar hann girnist nýtt hús eða endurskipulag á sínum húsakynnum. Tímaritið miðar til lesandans og býður honum upp á möguleika og leiðbeiningar, þar sem það stuðlar að nýjum hönnunum, húsgögnum og þægindum bandaríska heimilisins. En hvað með arkitekta? Hvaða lausnir eða leiðbein- ingar fá þeir frá Domus? Ponti gefur fyrirmæli til arki- tekta um að leita að stíl. Arkitektar geta ekki gert hvað sem þeir vilja, notað ímyndunaraflið eitt. Á síðum Domus er fjöldi mynda af framhliðum bygg- inga, yfirlitsmyndir yfir herbergi í íbúð (stofu, inngang, herbergi fyrir börn) og hannaðar verslanir. Varðandi framhlið byggingar þá álítur Ponti að hún endur- spegli plan hennar. Hann kveður svo að þegar hann virðir fyrir sér íbúðarblokk eftir Luigi Figini og Gino Pollini að framhliðin „ábyrgist" plan byggingarinnar. Hverog einn áaðgeta lesið út úrframhliðinni, enginn er ólæs á þessu máli, vegna þess að viðkomandi getur lesið út úr henni sál eða skap arkitektsins. Domus leggur áherslu á hinn meðvitaða lesanda, að því er miðað sem hægt er að sjá, skoða. Sjónin er mjög sterkur þáttur í „lesningu" tímaritsins. Það er ein ástæðan fyrir því að textinn sem fylgir myndunum eykur ekki við vitneskju þína. Hann staðfestir þína eigin túlkun með því að lýsa myndinni. Framhliðar bygginga, hlutir, efni, málverk fá notið sín fyrir tilstilli augans. Með sýnbragði augans birtist smekkur þinn og þú lærir á smekk annarra. Casabella var titill tímaritsins þegar það var stofnað árið 1928. Continuitá, eða „áframhald" var bætt aft- an við titilinn af arkitektinum Ernesto Nathan Rogers þegar hann tók við ritstjórninni árið 1953. Ernesto Rogers áleit að arkitektum bæri skylda til að taka virkan þátt i enduruppbyggingu Ítalíu eftir seinni heimsstyrjöldina. Þ.e. að endurskipuleggja lifnaðar- hætti fólks með það í huga að halda í alkunn hugtök innan hefðarinnar. Á sama tíma stuðlaði hann að 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.