AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 68

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 68
c Fyrstu verðlaun. Karolína Keyzer og Roger Spetz frá Stokkhólmi. Frakklandi, Noregi og Þýskalandi,4 Danir frá Kaup- mannahöfn og Árósum,4 Finnar frá Helsinki, Tamp- ere, Oulu og Vín, 2 Norðmenn frá Þrándheimi, 3 Svtar frá Stokkhólmi, 1 Þjóðverji frá Berlín. Farnar voru tvær 2ja daga ferðir í tengslum við verk- efni námskeiðsins. Fyrri ferðin var farin um Suður- land austur I Skaftafell þar sem Þjóðgarðurinn var skoðaður I fylgd Stefáns Benediktssonar þjóðgarðs- varðar. Seinni ferðin var farin út á Snæfellsnes og gengið á Snæfellsjökul, staðhættir kannaðir, fornar minjar skoðaðar og fróður leiðsögumaður, Skúli Alex- andersson, fyrrverandi alþingismaður, rakti sögu byggðarinnar. Ferðirnar skipulagði Sigrún Birgis- dóttir. Verkefni námskeiðsins voru tvö. Hið fyrra var undirbúningsverkefni, rýmismótun á söndunum við Skaftafell. Nemendurfengustvið þettaverkefni fyrstu viku námskeiðsins. Hið síðara, aðalverkefnið, var ímynduð bygging, eins konar hlið eða ferðamanna- miðstöð, sem þjóni ferðamönnum í fyrirhuguðum þjóðgarði við rætur Snæfellsjökuls. Nemendur unnu að verkefnum undir handleiðslu leið- beinenda, I lok hverrar viku voru umræður og I lokin voru verkin sett upp á sýningu og dómnefnd fjallaði um þau og veitti verðlaun. í dómnefnd voru ,auk leið- beinenda, formaður ÍSARK og Guðmundur Jónsson, arkitekt frá Noregi. Verðlaun hlutu: 1. Karolina Keyzer og Roger Spetz frá Stokkhólmi - $1000 + USA Institute Travel Grant $1000. 2. Guðrún Sigurðardóttir, íslensk, frá Frakklandi - $500 +USA Institute Travel Grant $500. 3. Peter Hemmersen og Tom Nielsen frá Árósum - $300 + USA Institute Travel Grant $1000. Viðurkenningar hlutu (Honorary mention): Hilde Therese Remoy og Axel Kristoffersen frá Þrándheimi $100 +USA Institute Travel Grant $1000. Laura Brax, finnsk, frá Vín $100 + USA InstituteTravel Grant $500. Ferðastyrkir (Travel Grant): Olga Guðrún Sig- fúsdóttir, Islensk, og Birgit Hirschmann, þýsk, frá Þýskalandi USA Institute Travel Grant $1000. Riitta Juutilainen frá Tampere, USA Institute Travel Grant $500. Námskeiðinu var slitið við hátíðlega athöfn 30. júní og var þá sýning á verkum nemenda opnuð I Ásmundarsal. Sýningin stóð 13 vikur og er fyrirhugað að senda hana til arkitektaskóla á Norðurlöndum, I Englandi og I Bandaríkjunum. Nú er unnið að vandaðri útgáfu Ijósmynda og texta allra verkefna nemenda og er áætlað að því verki verði lokið I október n.k. Stefnt er að því að undir- búninguraðnæstasumarnámskeiði 1996 geti hafist I október og að kynningarrit ásamt dagskrá verði sent út I lok þessa árs. Kostnaður vegna námskeiðsins er áætlaður um kr. 4.000.000,-. Norræni menningar- sjóðurinn, Reykjavlkurborg, Menntamála-, Iðnaðar- og Umhverfisráðuneyti, Húsnæðisstofnun ríkisinsog Landsvirkjun auk nokkurra stofnana veittu styrki til námskeiðsins.Námskeiðsgjöld nemenda og að- gangseyrir að fyrirlestrum stóðu undir hluta kostn- aðar. Fjárhagsstaða ÍSARK I lok námskeiðsins er já- kvæð en endanlegir endurskoðaðir reikningar verða tilbúnir í lok október n.k. Skólastjórn ISARK hefur unnið allt sitt starf I sjálfboðavinnu, frá stofnun skól- ans. Formaður ÍSARK sótti Nordisk Arkitekturakademis koordinatormede I Tampere I Finnlandi í vor, en það er árlegur fundur fulltrúa arkitektaskólanna á Norður- löndum. Þar gerði hann grein fyrir starfsemi ÍSARK, sumarnámskeiðinu 1994og undirbúningi sumarnám- skeiðsins 1995. Fulltrúarsýndustarfsemi ÍSARKmik- inn áhuga og samstaða var um að efla tengsl og styrkja starfsemi ÍSARK eftir föngum. Samstarf norrænna arkitektaskóla er öflugt og er nú unnið að því að hefja samvinnu við arkitektaskóla I Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Á vegum Norrænu arkitektúrakademíunnar er efnt til samvinnuverkefnis nemenda norrænna arkitekta- skóla annað hvert ár, og hittast nemendahópar, sem valdir hafa verið til að fást við verkefnið á vikunám- skeiði (Workshop), þar sem verkefnum er skilað og 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.