AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 39

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 39
Vistvænn ferðamáti. umferðar á höfuðborgarsvæðinu sparaðist mikið fé, bæði fyrir þjóðarbúið í heild sem og íbúa höfuð- borgarsvæðisins, auk þess sem mengun frá umferð minnkaði f höfuðborg sem gjarnan vill vera sú hrein- asta í heimi. Sparnaðurinn felst m.a. í: ■ Minni kostnaði heimila við kaup og rekstur bíla. ■ Minni kaupum á erlendum orkugjafa, bensíni. ■ Minni kostnaði vegna færri umferðaróhappa, þ.e. slysa á mönnum og viðgerða á ökutækjum. ■ Minni kostnaði við uppbyggingu dýrra umferðar- mannvirkja. ■ Minna landrými fer undir götur og bílastæði. Auk ofangreindra efnahags-og umhverfissjónarmiða má nefna fagurfræðileg markmið um betri ásýnd borgarinnar og nauðsyn þess fyrir fólk að hreyfa sig meira, m.a. með því að ganga og hjóla meira og nota oftar strætisvagna. Aðal ávinningurinn er þó ónefndur þ.e. bætt öryggi vegfarenda, því með því að draga úr umferðarmagni og hraða umferðar má fækka umferðarslysum sem eru allt of tíð hér á landi. Flestar borgir eru að vinna að því að sporna við aukinni umferð einkabíla og draga úr neikvæðum áhrifum hennar. Það er því tímabært að Reykjavík og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu fari að vinna að markvissum aðgerðum til að draga úr neikvæðum áhrifum einkabílsins. En enginn árangur næst nema íbúar höfuðborgarsvæðisins séu tilbúnir að draga úr bifreiðanotkun sinni. Til að það gerist þarf miklu meiri umræðu í þjóðfélaginu og áróður frá sveitarfélögunum. ■ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.