AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 37

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 37
Áætluð umferð á höfuðborgarsvæðinu árið 2010 samkvæmt aðalskipulagi Reykjavíkur 1990-2010. erfið yfirferðar fyrir gangandi og hjólandi vegfar- endur.Því þarf að vanda vel til hönnunar slíkra mann- virkja og huga vel að stærð og umfangi þeirra miðað við næsta umhverfi. HVAÐ ER TIL RÁÐA? Helstu vandamálin í umferðarmálum höfuðborgar- svæðisins tengjast því hve byggðin er dreifð, mið- bærinn í Reykjavík á jaðri byggðarinnar, langt frá miðpunkti hennar í austanverðum Fossvogsdal, og þjónustuhverfin dreifð um svæðið. Langflestir nota einkabíl til ferða frá heimili til vinnu og því myndast umferðartoppar milli 7.30 - 9.00 á morgnana og 16.30 -18.00 síðdegis. MÖGULEGAR AÐGERÐIR BORGARYFIRVALDA: Hér að neðan eru taldir upp nokkrir möguleikar á aðgerðum sem borgaryfirvöld gætu hrint í fram- kvæmd til að draga úr notkun einkabílsins og nei- kvæðum áhrifum umferðar. 1. Þétta byggð umhverfis þjónustukjarna I úthverf- um. 2. Setja upp bílastæði við þessa þjónustukjarna og koma á laggirnar hraðleiðum SVR frá þeim til helstu atvinnusvæða og miðbæjar. (Park and ride). 3. Koma fyrir sérstökum akreinum fyrir strætisvagna á helstu hraðbrautum (mætti víxla fyrir morgun- og síðdegis hraðleiðir). 4. Auka áróður fyrir notkun almenningsvagna (með bættri þjónustu) og samkeyrslu nágranna í úthverfum til og frá vinnu. 5. Koma á fót samnota hlutafélögum (Auto sharing) um bíla eins og I Bremen. 6. Auka sveigjanleika í vinnutíma og opnunartíma þjónustustofnana til að draga úr umferðarálagi á annatíma. 7. Koma fyrir bílastæðum á jaðri miðbæjar (s.s. við Umferðarmiðstöð og austast við Borgartún) og hefja notkun á litlum miðbæjarvögnum sem ganga milli Hlemms og Lækjartorgs auk ofangreindra bílastæða. 8. Bæta aðstæður hjólandi og gangandi vegfarenda m.a. með göngubrúm yfir stærstu umferðaræðar. 9. Setja upp vegtolla á aðkomuleiðum að innri hluta borgarinnar, nota féð m.a. til að bæta þjónustu al- menningsvagna. 10. Setja upptölvustýrð umferðarljós og upplýsinga- 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.