AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 36

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 36
ÞÉTTLEIKI BYGGÐAR, GATNAKERFI OG UMFERÐ: Borgir íbúar áha. íbúar á ha- elsti borgarhluti Bensínl. á íbúa á ári Akstursvegal. almenningsv. á íb. á ári (km) Hlutfall aim.v. og lesta af öllum ferðum Götur m. á íbúa Bilastæði p. 1000 störf í miðbæ Reykjavík 25 1) 47 2) 715 3) 466 ~ 8-10% 3,5 -300 4) Borgir í N-Ameríku 14 45 2.300 522 4.4% 6,6 380 Borgir í Evrópu 54 91 530 1.790 24,8% 2.1 211 Borgir í Astralíu 14 24 1.380 856 7,5 8,7 327 Borgir í Asíu 160 464 220 3.060 64,1% 1,0 67 Heimild um erlendar borgir: Peter Newman og Jefifrey Kenworthy; Cities and automobile dependence, 1989. Tölumar em frá árinu 1980. 1) Tölur um þéttleika eiga við borgarsvæði eins og þau em skilgreind í hveiju landi. Þéttleiki byggðar á höfuðborgarsvæðinu (Kjalarnes og Kjós ekki meðtalið) er um 3 íbúar á ha ef allt land upp í Bláflöll er meðtalið en 16 íbúar á ha ef lína er dregin um byggðina. 2) Gamli bærinn innan Hringbrautar - Snorrabrautar. 3) Bensínnotkun í Reykjavík áætluð sú sama og í landinu í heild 1991. 4) Miðbærinn samkvæmt skilgreiningu A.R. 1990-2010 og tölur samkv. “Bílastæðakönnun í miðborg Reykjavíkur í október 1991”. í raun er ekkert vitað um fjölda ferða hjólandi og gang- andi á höfuðborgarsvæðinu en í mörgum evrópsk- um borgum er það á bilinu 15 til 30% allra ferða. Margt bendir til þess að einkabíllinn sé mun meira notaður á höfuðborgarsvæðinu en í öðrum borgum í nágrannalöndunum, þ.e. í margar stuttar ferðir. Þetta skýrist m.a. af lítilli notkun almenningsvagna og hjóla og af því að borgarbúar fara sjaldan gangandi til að sinna erindum sínum. UMFERÐ Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Seinustu misseri hefur á heildina litið ekki orðið jafn- mikil aukning á umferð einkabíla á höfuðborgarsvæð- inu og á níunda áratugnum. Meginskýringin er án efa minni aukning á bifreiðaeign en áður. Aftur á móti hefur dreifing umferðarinnar verið mjög misjöfn eftir svæðum. Tiltölulega lítil aukning á umferð hefur orðið vestan Kringlumýrarbrautar, en gífurleg aukning á umferð um Reykjanesbraut og Hafnarfjarðarveg frá nýbyggingasvæðum á suðurhluta höfuðborgar- svæðisins. Sama á einnig við um Höfðabakka - Vest- urlandsveg sem taka við umferð frá nýbygginga- svæðum í Grafarvogi og Borgarholti. Lítil aukning á umferð í vesturhluta Reykjavíkur ræðst af lítilli upp- byggingu á því svæði seinustu ár. Vaxtarásinn á höf- uðborgarsvæðinu liggur nú norður-suður um Reykja- nesbraut - Höfðabakka en ekki austur-vestur eins og seinustu áratugi. Ný íbúða- og þjónustusvæði raða sér nú við þennan ás. Frá skipulagssjónarmiði er mikilvægt að í hverjum hluta höfuðborgarsvæðisins (20-30 þúsund manna einingar) sé það mikið af þjónustu- og atvinnuhverf- um að íbúar þeirra svæða þurfi sem minnst að leita út fyrir þau eftir atvinnu og þjónustu. Samkvæmt útreikningum umferðarsérfræðinga þarf að gera mörg mislæg gatnamót næstu árin til að taka á móti vaxandi umferð. Þetta er eitt helsta áhyggju- efni skipulagsmanna í Reykjavík því mislæg gatna- mót eru frek í umhverfinu, sérstaklega í grónum hverf- um, þar sem þau breyta ásýnd borgarinnar og eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.