AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 34

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 34
BJARNI REYNARSSON, SKIPULAGSFRÆÐINGUR, BORGARSKIPULAGI REYKJAVÍKUR E R Ð B í L A R O G U M F Stofnbrautakerfi og helstu nýbyggðarsvæði 1990-1994. Miðborg og miðhverfi Byggð 1990 71 Ný byggð 1990-1994 l|l BOROAfíSKIPVLAG REYKJAVfKUR arfasti þjónninn, einkabíllinn, tekur sífellt upp meira rými í Ffeykjavík og stærstu umferðaræðar eins og Kringlumýrar- braut, Miklabrautog Reykjanesbraut eru að verða ófærar hindranir fyrir gangandi vegfar- endur, eins og stórfljót voru áður. Neikvæðra áhrifa mikillar umferðar er farið að gæta í Reykjavík eins og í mörgum stærri borgum. Borgarbúar hafa síðu- stu misseri kvartað við borgaryfirvöld vegna umferð- arhávaða og annarrar mengunar sem stafar af um- ferð. Sem dæmi má nefna umkvartanir íbúa við Miklu- braut nærri Miklatúni og íbúa í fjölbýlishúsum við Hringbraut. Skipulag umferðar og gatnakerfis er einn mikilvæg- asti þátturinn í skipulagi hverrar borgar. Umferðar- og umhverfismál tengd bílaumferð taka sífellt meira rými í fagtímaritum skipulagsfræðinga. í mörgum borgum á Norðurlöndum T.d. í Álaborg í Danmörku er nú unnið að sérstökum áætlunum í umferðar- og umhverfismálum með þau meginmarkmið að draga úr orkunotkun ökutækja, minnka loftmengun, fækka umferðarslysum, draga úr umferðarhávaða, auka ör- yggi gangandi og hjólandi vegfarenda og fegra um- hverfi gatna og torga. Nokkrar borgir í Evrópu hafa myndað samtök (Car Free City Club) sem hafa það markmið að stuðla að minni notkun einkabíla. Reykjavíkurborg hefur þegar gengið í þessi samtök. Rétt er að taka fram, að þó flestar evrópskar borgir séu með ýmsum ráðum að reyna að sporna við auk- inni umferð einkabíla og draga úr neikvæðum áhrif- um hennar, hefur árangur flestra enn sem komið er verið frekar lítill, sérstaklega hvað varðar minni notk- un einkabílsins. Margar athyglisverðar tilraunir eru í gangi, t.d. með frí afnot af borgarhjólum í Kaup- mannahöfn og umhverfisvæna strætisvagna í Ála- 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.