AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 45

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 45
HÖFUÐBORGARSVÆÐINU? Borgaryfirvöld í Nantes 1 Frakklandi hafa fært sér í nyt þessa þróun og undanfarin 10 ár hefur þar verið byggt upp nútímakerfi almenningslesta. íslenskur arkitekt, Magni GunnarSteindórsson, sem hefurverið nemandi við arkitektaskólann í Nantes, hreifst af þeim nýju möguleikum sem þessartækniframfarir hafa haft í för með sér og valdi sér að lokaverkefni forhönnun járnbrautar (tram) frá gamla miðbæ Reykjavíkur suð- ur til Hafnarfjarðar. Undirritaður var fenginn til þess að taka þátt í að dæma þetta verkefni og var tæki- færið einnig notað til þess að kanna möguleika nú- tíma almenningslesta í Frakklandi. Hugmyndir um járnbraut á höfuðborgarsvæðinu eru ekki nýjar af nálinni. Um síðustu aldamót var mikið rætt um járnbrautir hér á landi, en engin af þeim hug- myndum komst í framkvæmd. Við stækkun hafnarinnar í Reykjavík var samt lögð járnbraut sem lá frá höfninni að grjótnámi í Öskjuhlíð. Hafist var handa um lagningu járnbrautarinnar í mars 1913 og var hún tekin í notkun 17. maí sama ár. Járnbrautin var síðan notuð við hafnargerðina til árs- ins 1917, en notkun hennar var síðan hætt árið 1928. í skipulagi Reykjavíkur frá árinu 1927 var samt sem áður gert ráð fyrir járnbrautarstöð í Norðurmýrinni, austan Hringbrautar, en ekkert varð úr þeirri fram- kvæmd. Hugmynd Magna er fólgin í þvt að smíðuð verði al- menningslest sem tengi UmferðarmiðstöðinaíVatns- Tenging lestarinnar við Umferðarmiðstöðina. \o&'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.