AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 67

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 67
SUMARNÁMSKEIÐ ÍSARK 1995 Frá sýningu nemenda í Ásmundarsal. Sumarnámskeið íslenska arkitektaskólans ÍSARK var haldið 130. júní.Undirbún- ingur hófst í desember 1994 og lauk í byrjun júní. Stjórn ÍSARK er: Jes Einar Þorsteinsson formaður, Guðrún Guðmundsdóttir gjaldkeri, Jón Ólafur Ólafs- son ritari, Guðjón Bjarnason og Jóhannes Þórðarson. Starfsmaður er Dagfríður Halldórsdóttir. Námskeiðið fór fram á ensku. Erlendir nemendur komu til landsins 1,- 5. júní og gistu þeir meðan á námskeiðinu stóð í heimavist Sjómannaskóla íslands. Sumarnámskeiðið var sett 1. júní við hátíðlega athöfn. Vinnustofur nemenda voru í Ásmundarsal, húsi Arki- tektafélags íslands. Fyrirlestrar fóru fram í Norræna húsinu og í Odda - húsi hugvísindadeildar Háskóla íslands. Leiðbeinendur á námskeiðinu voru: Forstöðumaður: Dr. Maggi Jónsson, arkitekt FAÍ/ráðgjafi við Háskóla íslands. Stanislas Fiszer, arkitekt/prófessor við há- skólann í Nancy/meðlimur í frönsku arkitektaaka- demíunni. Steven Holl, arkitekt/prófessor við Colum- biaháskólann í New York. Carsten Juel-Christiansen, prófessor í arkitektúr við Konunglegu dönsku lista- akademíuna/gestaprófessor við Katalóníuháskóla. Daniel Liebskind, arkitekt í Berlín/prófessor við UCLA-háskólann í Kaliforníu. Juhani Pallasmaa, for- stöðumaður arkitektadeildar Tækniháskólans í Hels- inki. Aðstoðarleiðbeinendur: Guðjón Bjarnason, myndlistarmaður/arkitekt FAÍ/kennari á námskeiði um borgir og arkitektúr í Verona á Ítalíu og í New York. Halldór Gíslason, arkitekt FAÍ/lektor við háskólann í Portsmouth, Englandi. Fyrirlestra héldu: Juhani Pallasmaa, „Arkitektúr í dýraríkinu” og „Sex temu fyrir næsta árþúsund”. Carsten Juel-Christiansen, „Rýmisverk”. Stanislas Fiszer, „Problematique; á mótum þekkingar og málamiðlunar”. Steven Holl, „Spurningar um skynjun: Fyrirbærafræði byggingar- listarinnar”. Daniel Libeskind, „Handan við múrinn”,auk þess héldu Einar Pálsson, mannfræð- ingur og rúnafræðingur, og Guðmundur Sigvalda- son, eldfjallafræðingur, fyrirlestra um efni sem tengd- ist aðalverkefninu. Nemendur sem flestir voru langt komnir í námi voru 18 talsins: 4 íslendingar í skólum í Bandaríkjunum, 65 JES EINAR ÞORSTEINSSON, ARKITEKT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað: 3. tölublað (01.09.1995)
https://timarit.is/issue/429190

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. tölublað (01.09.1995)

Aðgerðir: