Bændablaðið - 04.04.2023, Blaðsíða 18

Bændablaðið - 04.04.2023, Blaðsíða 18
18 Bændablaðið | Þriðjudagur 4. apríl 2023 HAGTÖLUR LANDBÚNAÐARINS Markaðir 148,3 kr Evra 136,37 kr USD 168,68 kr Pund 320,0632kr 95 okt bensín 323,4506 kr Díesel 18,06 USD Mjólk (USD/100 pund) 6,92 USD Korn (USD/sekkur) 30,5 EUR Kartöflur (EUR/100 kg) 1318 AUD Ull (AUD/100 kg) 1,945 USD Ostur (USD/pund) 4725 EUR Smjör (EUR/tonn) Á síðasta ári var markaðshlutdeild erlends kjöts rúm 16% og jókst hún um þrjú prósentustig frá árinu á undan, sem er næstmesta aukning markaðshlutdeildar untdanfarinn áratug. Í umræðu um stöðu innlendrar framleiðslu og samkeppni frá innflutningi hefur oft verið rætt um erfiðleika íslenskra frumframleiðenda til að svara síbreytilegri eftirspurn tengda auknum íbúafjölda og ferðamanna. Er það talið vera ein af meginforsendum síaukins innflutnings. Er það vissulega rétt að kjötframleiðsla á sér yfirleitt langan aðdraganda og erfitt er að auka framleiðslu á augabragði. Raunin er hins vegar orðin sú að íslensk framleiðsla kjöts er ekki aðeins að dala miðað við fólksfjölgun heldur er hún farin að minnka í heild sinni. Árið 2022, árið sem ferðamannafjöldinn kom til baka af fullu afli eftir heimsfaraldur, lækkaði heildarframleiðslumagn íslensks kjöts um rúm 620 tonn. Mestu munaði þar um áframhaldandi samdrátt á lambakjöti. Markaðsumhverfi íslenskra matvælaframleiðenda skorðast ekki aðeins við hraða framleiðslunnar heldur einnig við hátt kostnaðarverð sem ekki verður flúið þegar hún fer fram á landi með jafn mikil lífsgæði og raun er á Íslandi. Erfitt er fyrir íslensk fyrirtæki að keppa við erlend stórfyrirtæki um framleiðslu sem oft er talin einsleit af neytendum og ódýrasti kostur oftast valinn. Nú virðist vera kominn ákveðinn vendipunktur í kjötframleiðslu á landinu. Innflutningur er því ekki aðeins að mæta íbúafjölgun og ferðamannastraumi heldur er farinn að kroppa í íslenska framboðið. Á því verði sem býðst á markaðnum núna hefur vægi tollverndarinnar dvínað, samkeppnin harðnað og spurning um hver næstu skref verða. /SFB Samdráttur í kjötframleiðslu á landinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.