Bændablaðið - 04.04.2023, Blaðsíða 41

Bændablaðið - 04.04.2023, Blaðsíða 41
Er umhugað um velferð barna og hlúir að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins. hefur afburða góða samskiptahæfni og metnað til að takast á við fjölbreytt verkefni með nemendum. hefur áhuga á skólaþróun og skapandi kennsluháttum. er jákvætt og sveigjanlegt, sjálfstætt í vinnubrögðum og sýnir frumkvæði. er samstarfsfúst og lausnamiðað, tilbúið að takast á við ný og spennandi verkefni í samstarfi og teymisvinnu. er með viðeigandi menntun eða menntun sem nýtist í starfi. Lausar stöður eru við skóla Þingeyjarsveitar næsta skólaár. Við leitum að fólki sem: Umsóknafrestur um stöðurnar er til 1. maí og skal umsóknum skilað til viðkomandi skólastjóra. Umsókn þarf að fylgja ferilskrá og afrit af leyfisbréfi ef við á. Gerð er krafa um hreint sakavottorð. Stórutjarnaskóli stendur í Ljósavatnsskarði og er með um 45 nemendur á leik- og grunnskólaaldri. Við Stórutjarnaskóla eru lausar stöður: - Leikskólakennara/leiðbeinanda í 50-100% afleysingastarf til eins árs á leikskóladeild skólans. - Skólaliða í 100% starf. Möguleiki er á húsnæði á staðnum. Áhugasamir þurfa að geta hafið störf 15. ágúst 2023. Nánari upplýsingar veitir Birna Davíðsdóttir skólastjóri í síma 4643220/8483547 eða í gegnum netfangið birnada@storutjarnaskoli.is Þingeyjarskóli í Aðaldal er með um 100 nemendur á leik- og grunnskólaaldri, þar af rúmlega 30 leikskólanemendur á tveimur starfsstöðvum. Við Þingeyjarskóla eru lausar stöður: - Íþróttakennara í 100% starf frá 1. ágúst 2023. - Skólaliða í 80-100% starf. - Stuðningsfulltrúa við leikskóladeildina Barnaborg í 100% starf. Staðan er laus nú þegar. - Leikskólakennara við leikskóladeildina Barnaborg í 100% starf frá 1. ágúst 2023. Möguleiki er á húsnæði á staðnum. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Rúnar Pálsson skólastjóri í síma 4643580 /8990702 eða í gegnum netfangið johannrunar@thingeyjarskoli.is Reykjahlíðarskóli í Mývatnssveit er með um 40 nemendur í 1.-10. bekk og tæplega 30 nemendur í leikskólanum Yl. Við Reykjahlíðarskóla eru lausar stöður: - Umsjónarkennara á yngsta stigi í 100% starf- afleysing til 1. árs - Umsjónarkennara á unglingastigi í 100% starf - afleysing til 1. árs - Íþróttakennara leik-og grunnskólans í 50-60% starf - afleysing til 1. árs - kennara í upplýsinga og tæknimennt í 30-40% starf - afleysing til 1. árs - Smíðakennara í 20% starf frá 1. ágúst 2023. - Leikskólaliða á leikskólann Yl í 50-80% starf. Staðan er laus nú þegar. - Leikskólakennara í 80-100% starf. Staðan er laus nú þegar. - Leikskólakennara í 80-100% starf frá 1. ágúst 2023. Nánari upplýsingar veitir Anna Sigríður Sveinbjörnsdóttir skólastjóri í síma 4644375 eða í gegnum netfangið anna@reykjahlidarskoli.is Skólar Þingeyjarsveitar auglýsa eftir starfsfólki Þingeyjarsveit er landmesta sveitarfélag landsins og státar af einstakri náttúrufegurð og náttúruauðlindum. Sveitarfélagið er sannkölluð útivistarparadís. Atvinnulífið er öflugt með fjölbreyttum möguleikum, m.a. í ferðaþjónustu, landbúnaði og matvælaframleiðslu. Aðstaða er fyrir hendi fyrir störf án staðsetningar. Þingeyjarsveit leggur áherslu á umhverfismál og sjálfbæra nýtingu auðlinda ásamt blómlegu mannlífi. Íbúar Þingeyjarsveitar eru rúmlega 1400 talsins og í sveitarfélaginu eru starfandi þrír skólar, hver og einn samrekinn leik- grunn- og tónlistarskóli með nemendur frá eins árs til 16 ára. Ekki má gleyma Framhaldsskólanum á Laugum í Reykjadal. Góð aðstaða er til íþróttaiðkunar í sveitarfélaginu. Skólar Þingeyjarsveitar leggja áherslu á að búa nemendum og starfsfólki fjölbreytt leik- náms- og starfsumhverfi sem auðgar bernsku barna og örvar þroska þeirra. Mikið samstarf er milli námshópa innan skólana og teymiskennsla öflug. Skólar Þingeyjarsveitar eru í góðu samstarfi við nágrannaskóla sína og samfélagið í sveitinni. Áhersla er á umhverfismennt og heilsueflandi skólastarf. Skólarnir hafa lagt rækt við ríkar tónlistarhefðir. Er umhugað um velferð barna og hlúir að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins. hefur afburða góða samskiptahæfni og metnað til að takast á við fjölbreytt verkefni með nemendum. hefur áhuga á skólaþróun og skapandi kennsluháttum. er jákvætt og sveigjanlegt, sjálfstætt í vinnubrögðum og sýnir frumkvæði. er samstarfsfúst og lausnamiðað, tilbúið að takast á við ný og spennandi verkefni í samstarfi og teymisvinnu. er með viðeigandi menntun eða menntun sem nýtist í starfi. Lausar stöður eru við skóla Þingeyjarsveitar næsta skólaár. Við leitum að fólki sem: Umsóknafrestur um stöðurnar er til 1. maí og skal umsóknum skilað til viðkomandi skólastjóra. Umsókn þarf að fylgja ferilskrá og afrit af leyfisbréfi ef við á. Gerð er krafa um hreint sakavottorð. Stórutjarnaskóli stendur í Ljósavatnsskarði og er með um 45 nemendur á leik- og grunnskólaaldri. Við Stórutjarnaskóla eru lausar stöður: - Leikskólakennara/leiðbeinanda í 50-100% afleysingastarf til eins árs á leikskóladeild skólans. - Skólaliða í 100% starf. Möguleiki er á húsnæði á staðnum. Áhugasamir þurfa að geta hafið störf 15. ágúst 2023. Nánari upplýsingar veitir Birna Davíðsdóttir skólastjóri í síma 4643220/8483547 eða í gegnum netfangið birnada@storutjarnaskoli.is Þingeyjarskóli í Aðaldal er með um 100 nemendur á leik- og grunnskólaaldri, þar af rúmlega 30 leikskólanemendur á tveimur starfsstöðvum. Við Þingeyjarskóla eru lausar stöður: - Íþróttakenn a í 100% starf frá 1. ágúst 2023. - Skólaliða í 80-100% starf. - Stuðningsfulltrúa við leikskóladeildina Barnaborg í 100% starf. Staðan er laus nú þegar. - Leikskólakenna a við leikskóladeildi í starf frá 1. ágúst 2023. Möguleiki er á húsnæði á staðnum. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Rúnar Pálsson skólastjóri í síma 4643580 /8990702 eða í gegnum netfangið johannrunar@thingeyjarskoli.is Reykjahlíðarskóli í Mývatnssveit er með um 40 nemendur í 1.-10. bekk og tæplega 30 nemendur í leikskólanum Yl. Við Reykjahlíðarskóla eru lausar stöður: - Umsjónarkennara á yngsta stigi í 100% starf- afleysing til 1. árs - Umsjónarkennara á unglingastigi í 100% starf - afleysing til 1. árs - Íþróttakennara leik-og grunnskólans í 50-60% starf - afleysing til 1. árs - kennara í upplýsinga og tæknimennt í 30-40% starf - afleysing til 1. árs - Smíðakennara í 20% starf frá 1. ágúst 2023. - Leikskólaliða á leikskólann Yl í 50-80% starf. Staðan er laus nú þegar. - Leikskólakennara í 80-100% starf. Staðan er laus nú þegar. - Leikskólakennara í 80-100% starf frá 1. ágúst 2023. Nánari upplýsingar veitir Anna Sigríður Sveinbjörnsdóttir skólastjóri í síma 4644375 eða í gegnum netfangið anna@reykjahlidarskoli.is Skólar Þingeyjarsveitar auglýsa eftir starfsfólki Þingeyjarsveit er landmesta sveitarfélag landsins og státar af ins akri náttúrufegurð og náttúruauðlindum. Sveitarfélagið er sannkölluð útivistarparadís. Atvinnulífið er öflugt með fjölbreyttum möguleikum, m.a. í ferðaþjónustu, landbúnaði og matvælaframleiðslu. Aðstaða er fyrir hendi fyrir störf án staðsetningar. Þingeyjarsveit leggur áherslu á umhverfismál og sjálfbæra nýtingu auðlinda ásamt blómlegu mannlífi. Íbúar Þingeyjarsveitar eru rúmlega 1400 talsins og í sveitarfélaginu eru starfandi þrír skólar, hver og einn samrekinn leik- grunn- og tónlistarskóli með nemendur frá eins árs til 16 ára. Ekki má gleyma Framhaldsskólanum á Laugum í Reykjadal. Góð aðstaða er til íþróttaiðkun r í sveitarfélaginu. Skólar Þingeyjarsveitar leggj áherslu á að búa nemendum og starfsfólki fjölbreytt leik- náms- og starfsumhverfi sem auðgar bernsku barna og örvar þroska þeirra. Mikið samstarf er milli námshópa innan skólana og teymiskennsla öflug. Skólar Þingeyjarsveitar eru í góðu samstarfi vi nágrannaskóla sína og samfélagið í sveitinni. Áhersla er á umhverfismennt og heilsueflandi skólastarf. Skólarnir hafa lagt rækt við ríkar tónlistarhefðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.