Bændablaðið - 04.04.2023, Qupperneq 47

Bændablaðið - 04.04.2023, Qupperneq 47
47Bændablaðið | Þriðjudagur 4. apríl 2023 Þar sem allt snýst um gæði Drifbúnaður, legur, keðjur og reimar frá SKF. Smurkerfi frá Lincoln. LANDVÉLAR | SMIÐJUVEGI 66 | 580 5800 | LANDVELAR.IS LAUSNIR Á LAGER Samþykkt ÞÓR HF thor.is EK1-261 Ert þú með fjárgæslu í sauðburðinum ? Eigum tilbúnar myndavélalausnir sem sniðnar eru að þörfum bænda. Tími sauðburðar er að hefjast, því er fjargæsla í fjárhúsum oft mikil hagræðing. Myndavélarnar er hægt að nota með snjallsíma, spjaldtölvu eða venjulegri heimilistölvu. Myndavélarnar eru hreyfanlegar, rakaheldar og ljósnæmar, þannig að þær virka vel í lítilli birtu og eru líka með innrauða lýsingu, fyrir algert myrkur. Lausnirnar eru sniðnar af þínum þörfum og afhentar tilbúnar til uppsetningar . Heyrðu í okkur í síma 4144400 eða sendu póst á sala@icecom.is Við finnum lausn sem hentar þér og aðstoðum við uppsetningu. Á dögunum fóru fram vetrardagar Akraness þar sem menning var í hámæli. Boðið var m.a. upp á flot- þerapíu, erindi um lífríki borg- firsku ánna, kyrrð og íhugun í Akraneskirkju og karókíkvöld svo eitthvað sé nefnt. Gestir Akraness nutu því heldur betur örvunar allra skynfæra enda buðu Vetrardagarnir einnig upp á nokkurt úrval sýninga áhugaverðra listamanna. Meðal þeirra var Herdís Arna Hallgrímsdóttir, grafískur hönnuður, sem var við nám og störf á vesturströnd Bandaríkjanna. Þessi fyrsta sýning Herdísar hérlendis Fyrst vetur, svo vor, var málverkasýning innblásin af komandi vori, blómum framtíðar og hækkandi sól – eins og hún sjálf komst að orði. Einkenndi nokkur hluti verkanna mínímalískan stíl nútímans og gaman að sjá færni listamannsins, sérstaklega í mannamyndum. Seldist helmingur mynda hennar á Vetrardögunum og verður gaman að fylgjast með þessum upprennandi listamanni. Aðspurð segir Herdís að hún hafi ákveðið að láta slag standa, tekið áskorun um að ganga í það að setja upp sýningu og gekk eftir að húsnæði var auðfengið og því ekkert að vanbúnaði. Fannst henni nauðsynlegt að fagna hækkandi sól eftir langan vetur og sér fyrir sér að næsta sýning verði fyrr en síðar. Hefur Herdís augastað á Vöku- dögum Akraness sem haldnir eru í októberlok og ættu þá áhugasamir aldeilis að fylgjast með, þá ekki síst þeir sem langar að gefa persónulegt listaverk í jólagjöf! /SP Grafískur mínímalismi Herdísar Örnu: Með hækkandi sól Listamaðurinn Herdís Arna ásamt nokkrum verka sinna. Upplýsingar um völvuleiði Upphaflega ætlaði Sigurður að skrifa BA-ritgerð í þjóðfræði um þessi völvuleiði, veturinn 1997– 1998, en af því varð ekki, aðallega sökum þess að honum varð ljóst að hann gæti ekki náð utan um þau öll á þeim tímapunkti. Lokaverkefnið varð því annað. Hins vegar skrifaði hann grein um þau í Lesbók Morgunblaðsins 1992, sem vakti athygli enda málið forvitnilegt. Hún bar yfirskriftina: Sagnir og minjar um Völvuleiði á Íslandi. „Mig langaði hér að nota tækifærið að athuga hvort lesendur Bændablaðsins viti deili á einhverjum völvuleiðum og þá jafnvel hvort einhverjar nýrri sagnir tengjast þeim, eitthvað undarlegt sem átt hefði sér stað nærri þeim. Ekkert slæmt endilega, heldur eitthvað illskiljanlegt. Ég veit sjálfur um nokkra slíka atburði og varð vitni að einum. En ég má ekki ljóstra of miklu upp á þessari stundu. Bókin er hins vegar væntanleg á markað í vetrarbyrjun.“ Sigurður biður fólk sem geti liðsinnt honum að senda sér tölvubréf á sae@sae.is eða hafa samband í síma 899-0278. „Ég tek fagnandi við öllum upplýsingum, jafnvel þótt ég kunni að vita af hinu eða þessu völvuleiðanna. Maður getur alltaf á sig blómum bætt. Og góð vísa er aldrei of oft kveðin.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.