Bændablaðið - 04.04.2023, Qupperneq 55

Bændablaðið - 04.04.2023, Qupperneq 55
55Bændablaðið | Þriðjudagur 4. apríl 2023 Öll hjólin eru með beinni innspýtingu, rafmagnstýri, spili, dráttarkrók, handahlífum, sætisbaki, háu og lágu drifi með læsingu. Vökvabremsum, álfelgum og eru tveggja manna traktorsskráð. Nánari upplýsingar á www.nitro.is - Gleðilega páska. CFMOTO fjórhjólin fást hjá okkur CFMOTO 1000 Nítró - Urðarhvarfi 4 - 557 4848 Nánari upplýsingar á nitro.is CFMOTO 520 Kr. 1.599.000,- Án vsk. Kr. 1.289.516,- Kr. 1.979.000,- Án vsk. Kr. 1.595.967,- CFMOTO 625 Kr. 2.690.000,- Án vsk. Kr. 2.169.355,- Stuðningur við skógrækt félaga og samtaka STYRKIR TIL LOFTSLAGSVERKEFNA: UPPLÝSINGAR OG UMSÓKNIR: www.skogur.is/vorvidur UMSÓKNARFRESTUR TIL 15. APRÍL! C M Y CM MY CY CMY K Vorvidur-auglysing_2023_BBL.pdf 1 16.3.2023 13:35:34 ÓMISSANDI Í SAUÐBURÐINN LAMBBOOST OG FLORYBOOST eru fæðubótarefni sem verka styrkjandi og efla ónæmiskerfi unglamba. 100% náttúrulegar vörur sem löngu hafa sannað sig. Auðvelt í notkun, þarf ekki að blanda og kemur með íslenskum leiðbeiningum. Nánari upplýsingar hjá dýralæknum og umboðsaðila www.dyraheilsa.is Lambboost er fæðubótarefni sem er auðugt af broddmjólk og næringarefnum og er sérstaklega hannað með þarfir lítilla og léttra lamba í huga. Heilbrigð þarmaflóra – Mjólkursýrugerlar Eflir ónæmiskerfið – Broddur Örvandi – Jurtakraftur (kóla, gúarana) Eykur líkamlegan styrk – Flókin samsetning vítamína og járns Eykur orku – Nauðsynlegar fitusýrur, glúkósi, þríglyseríðar LAMBBOOST FLORYBOOST Floryboost stuðlar að jafnvægi þarmaflórunnar og saltbúskap líkamans þegar meltingartruflanir gera vart við sig. Verndar þarmana – Viðarkol og leir sem draga í sig eiturefni Kemur jafnvægi á saltbúskap líkamans – Natríumklóríð, magnesíumklóríð, kalíumklóríð og fosföt Eykur orku – Dextrósi Styrkir erta slímhúð – Nauðsynlegar olíur unnar m.a. úr rósmaríni, cajeput, timótei og thymol Hrútur Fjöldi sona Hyrndir Viðar 17-844 23 Glitnir 19-848 18 Rammi 18-834 15 Mjölnir 16-828 14 Kostur 19-849 12 Stapi 16-829 8 Búi 15-822 8 Amor 17-831 7 Völlur 18-835 7 Sammi 16-841 7 Börkur 17-842 6 Dólgur 14-836 6 Durtur 16-994 6 Stöðvahrútar sem áttu flesta syni í afkvæmarannsóknum 2022 Hrútur Fjöldi sona Kollóttir Fennir 19-857 15 Fálki 17-821 9 Viddi 16-820 8 Móri 13-982 7 Tafla 3. Stöðvahrútar sem áttu flesta syni í afkvæmarannsóknum 2022. Fremri- Gufudal á hins vegar átta syni og þrír þeirra ná að standa efstir á sínum heimabúum. Fálki 17-821 frá Bassastöðum á þarna níu syni og ná þrír þeirra að standa efstir í samanburði við félaga sína. Afkvæmarannsóknir hjá bændum hafa gegnt mikilvægu hlutverki í ræktunarstarfinu í sauðfjárrækt um árabil. Margoft hafa niðurstöður úr einstökum rannsóknum beint kastljósinu að efnilegum hrútum sem síðar hafa endað sem stöðvahrútar. Þátttaka í þessu starfi hefur verið nokkuð breytileg eftir landsvæðum og fer sá munur síst minnkandi. Það virðist orðið tímabært að endurhugsa svolítið framkvæmd þessa mikilvæga þáttar þannig að hann skili enn betri árangri bæði fyrir einstök bú og ræktunarstarfið í heild. Á þessu ári verður framkvæmdin þó sú sama og verið hefur því afkvæmarannsóknir hefjast í upphafi fengitíma ár hvert og því þegar búið að koma af stað efniviði í afkvæmarannsóknir fyrir haustið 2023. Árni Brynjar Bragason, ráðunautur hjá RML. Oddur 21-539 í Lækjarbug í Hraunhreppi. Þór 20-398 á Gilsbakka í Hvítársíðu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.