Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 21

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 21
Hajrmsagan um baráttuna við íjatfið Kverest. „Upp á hœsta tindinn.” Úr bókinni „High Conquest", eftir James Ramsey Ullman. O AGÁ fjallsins Everest byrjar ^ árið 1852, þegar starfsmað- ur á indversku landmælinga- skrifstofunni leit upp frá vinnu sinni og hrópaði ákafur: ,,Ég hefi fundið hæsta fja.ll í heimi!“ Vandleg athugun á útreikning- um hans leiddi í ljós, að þessi tindur var 29141 fet á hæð — 1000 fetum hærri en sá tindur sem hingað til hafði verið talinn hæstur. Hann var þá skráður á kortin sem XV. tindur, en seinna var hann skírður í höf- uðið á Sir George Everest, for- stöðumanni indversku landmæl- ingastofnunarinnar. í meira en hálfa öld eftir að Everest fannst var það hulinn leyndardómur, því að Tíbet og Nepal voru þá lokuð lönd öllum útlendingum, en Everest er á landamærum þeirra. En rétt fyrir aldamótin byrjuðu ævin- týramenn, dulbúnir sem Hindú- ar eða múhameðskir kaupmenn, að kanna þessi landsvæði, þar sem engir hvítir menn höfðu áður stigið fæti. Fjallamenn höfðu heillast af dulúð þessa konungs fjallanna, og enginn mannlegur máttur, engin nátt- úruöfl, gátu hamið þá. En þó að einn og einn ferðalangur gæti komizt inn í þessi f jallalönd án leyfis, var ógjörlegt að komast þangað með mannmargan leið- angur, og mörg ár liðu áður en slíkt leyfi fékkst. Loks árið 1920 lögðust Kon- unglega Landfræðifélagið í London og Brezki Alpaklúbb- urinn á eitt og eftir langvar- andi samninga fékkst leyfið. Mikill viðbúnaður var þegar hafinn. Ráðgert var að senda út tvo leiðangra — annan til könnunar og hinn (ári seinna) til að klífa tindinn. En leiðangr- arnir urðu þrír, og hinn síðasti endaði með skelfingu. í könnunarleiðangrinum var blóminn af fjallamönnum og landkönnuðum Englands. Einn 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.