Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 54

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 54
52 tmVAL lendinu, skammt frá Los Gatos i Kalíforníu, varð vettvangur gleði og glaðværra hlátra. — Yehudi hafði gaman af að föndra við bílvélar. Og að sjálfs hans sögn væri hann nú senni- lega vélfræðingur ef hann hefði ekki orðið fiðluleikari. Árið 1935 lagði Menuhin í fjrrsta sinn af stað í hljómleika- för til annarra landa og hélt þá 110 hljómleika í 63 borgum og þrettán löndum. Áheyrendur og gagnrýnendur kunnu sér ekki læti. Stórblaðið Times í London sagði: ,,Hér er ekki úr vöndu að ráða. Um leik hans allan má hafa eitt orð, og það orð er fullkomnurí1. Og þess má þó geta, að Times hefur ekki orð fyrir að kalla allt ömmu sína. Eftir þetta ferðalag, en Yehudi var þá nítján ára, þótti foreldrum hans sem nóg væri komið af hljómieikunum og skelltu skolleyrunum við hinum ótrúlegustu tilboðum, er honum bárust. Þegar þeir áttu í höggi við óða og uppvæga fram- kvæmdastjóra, sögðu þeir að- eins: „Okkur langar til, að sonur okkar lifi tvö hamingju- söm og áhyggjulaus ár, áður en heimurinn tekur hann upp á sína arma. „Hann stundaði út- reiðar með systrum sínmn og vinum, sjmti, lék á fiðluna sína, fór í langar gönguferðir og las gamansöm blöð. „Þetta var yndislegur tími,“ segir Yehudi. „Við nutum lífsins í ríkum mæli.“ Þegar hann fór til Evrópu, var öll fjölskyldan í fylgd með honum, faðir hans, móðir og systir, og auk þess undirleikari og ritari. í París tóku þau hús á leigu og höfðu þrjú píanó, eitt hafði Hephzibah, annað Yaltah og hið þriðja undirleik- arinn. Og svo bar við dag nokkum, að George Enesco, hið kunna rúmenska tónskáld, kom í heim- sókn, er Yehudi og Hephzibah voru að Ieika sónötu eftir Beet- hoven. Enesco hlýddi stundar- korn á leik þeirra, en vatt sér síðan að Menuhin föður þeirra. „Hvers vegna látið þér ekki Yehudi og Hephzibah halda hljómleika saman? Hún er ágætur píanóleikari." Og af þessu leiddi, að Yehudi og Ilephzibah Menuhin urðu um nokkurra ára skeið hinn mikli segull allra hljómlistarunnenda og á hljómsveitarpöllum gat ekki önnur systkin slík sem þau. En svo skall styrjöldin á, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.