Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 77

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 77
ER MEYDÓMURINN GAMALDAGS 75 stætt náttúrulögmálum að toerjast gegn henni. í þriðja lagi telur hann það skoðun sína, að reynzla í kyn- ferðismálum geri henni auð- veldara að velja sér eiginmann síðar. Hann býst reyndar ekki við að hann verði sá hamingju- sami — hann hefir látið á sér skilja, að hann muni aldrei gift- ast, a. m. k. ekki fyrst um sinn. En auðvitað muni hún giftast á næstunni, og þá væri gott fyr- ir hana að hafa haft holdleg mök við karlmann, svo að for- vitni og kynhrif kæmu ekki því til leioar, að hún tæki þeim fyrsta sem byðist. Því að karl- maður getur verið kynferðislega aðlaðandi, en reynst óheppileg- ur eiginmaður að öðru leyti. Ef hún hefir haft samfarir áður, muni hún hafa betra vald á sér og geta valið sér manns- efni við sitt hæfi, án þess að ástriðan feyki henni um koll. í fjórða lagi leggur hann á- herzlu á það, að hún verði að kynnast kynferðilífinu fyrir giftingu, svo að hún geti notið samfara í hjónabandinu. „Ef þú færir í kappakstur, án þess að hafa lært að aka bíl, myndir þú lenda í slysum og árekstrum, er það ekki rétt?“ Stúlkan er farin að sannfær- ast. Hún fellst á, að tími sé kom- inn til þess að hún ákveði sig, en þarfnast sannana. Og sann- anir eru til. Við skulum athuga niðui'stöður vísindanna í þessu efni. Rökin me'ð meydómi. 1. Reynslan hefir sýnt, að samfarir eyða fremur vináftu en efla hana. Þegar vinátta er úti — og slík vinátta endist sjaldan lengi — verður annar eða. báðir aðilar fyrir sársauka. Sannleikurinn er sá, að slíkir vinir eru ekki að „iæra að elska“ — þau öðlazt harla lítið af sannri ást og fara algerlega á mis við þá öryggistilfinningu, sem hjónabandið veitir. Þeim, sem einhverja lífsreynslu hafa, er kunnugt um það, að slík ör- yggistilfinning fæst ekki í „frjálsu“ ástalífi. 2. Sú kenning, að skírlífi hafi slæmar andiegar afleiðingar, sbr. Freud, er endileysa. Annars hefir skoðun Freuds verið rang- færð. Hann hélt því þvert á móti fram, að þegar einungis er um að ræða að gefa holdlegri hvöt lausan tauminn, án þess að allur persónuieikinn fylgdist með, væri hætta á ferðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.