Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 14

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 14
12 'O'RVAL austur í Siberíu. Hreindýra- sleðar Jónasar komu til Kara- suado í sama mund, sem ég steig út úr langferðabílnum á þess- um afskekkta stað, 300 mílum norðan við heimsskautsbaug. I þessum bíl hafði ég ferðast síðustu fjórar stundirnar, og einasti förunautur minn, utan vagnstjórans, var framliðinn og gaddfrosinn hirðingi, sem var á leiðinni til greftrunar í landi ættflokks síns, einhvers staðar norður í víðáttunni. Hér urðum við báðir að skipta um farartæki, því að lengra varð ekki haldið inn í kuldann og hríðina, nema á hunda- eða hreindýrasleðum. Og nú var ég kominn í tjald til Jónasar og sötraði þráan samsetning af kaffi, saltvatni og hreindýrafeiti. Undir drykkj- unni hlustaði ég á konu Jónasar líkja bifreið við „sleða, sem hreindýr þarf ekki að draga.“ Bróðir Jónasar hafði séð einn slíkann í Murmansk. Kofi Lappans eða tjald er virki hans. Enda þótt hverjum ferðalangi sé leyfilegt að ganga óboðnum til búðar hirðingjans, er samt harla óviðeigandi að ana fyrirvaralaust inn fyrir við- ardrumbinn, sem stendur til hliðar, rétt innan við tjaldskör- ina. Bilið milli drumbs og skar- ar er „forstofan"! Gerðu svo vel að ganga í bæinn, en taktu þér bara sæti á drumbnum, þangað til þér er bo'öiö inn. Það verður „ekki tekið eftir“ þér, fyrr en búendur tjaldsins eru reiðubúnir að bjóða þig vel- kominn. Þannig var það, þegar ég kom heim til Jónasar. Lengi vel varð ég að sitja á viðar- drumbnum og komst þá ekki hjá því að horfa á húsmóðir mína tilvonandi vinna í óðaönn að unairbúningi undir komu mína, á sama hátt og f jölmargar fátækari húsmæður í úthverf- um stórborga. Hún tók hvílu- poka ungbarnsins ofan af snaga og gaf baminu brjóst sín. Lappabörnin eru reyfuð svo miklum dúðum, að fyrir kemur að þau kafna í þeim. Að svo búnu hagræddi hún vandlega feldinum á gólfinu, en þeir mundu áreiðanlega gera marga konuna úteyga af öfund. Hún skaraði í eldinn, svo að gneista- fiugið lagði út um strompinn í innri enda tjaldsins. Hún hrærði í potti og lagfærði hvað- eina, eins og siður er, þegar gesta er von. Meðan allt þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.