Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 55

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 55
UNDRABARNIÐ, SEM VARÐ FIÐLUSNILLINGUR 53 þar með var samleikum þeirra lokio. Yehudi komst í kynni við ástralska stúlku í London, Nolu Ruby Nicholas að nafni og gift- ust þau skömmu síðar. Og ekki leið á löngu, unz Hephzibah giftist mági bróður síns og fylgdist með honum til Ástra- líu. Yehudi Menuhin á nú tvö börn, sjö ára telpu og sex ára dreng. Auösætt er, að fólk vænt- ir þess, að fyrrverandi undra- barn eigi undrabörn, því að margir foreldrar kveðja Menu- hin ráða, spyrja hann, hvernig þeir eigi að ala upp börn, sem „gædd“ séu hljómlistargáfu. „Börnin mín kynntust fyrst hljómlistinni í raddmeðferð,“ svarar Menuhin. „Við sungum fyrir þau, konan mín og ég. Lofið börnunum að hlýða á þjóðlögin, amerísk þjóðlög og önnur. Það verður til þess, að auka víðsýni þeirra í heimi hljómlistarinnar, skapar heil- brigðan smekk og skilning á hljómfalli. Gætið þess umfram alla muni, að knýja þau aldrei til að herða sig meira en vilji sjálfra þeirra stendur til. Ef brökkunum mínum þykir gam- an að hljóðfæraleik og vilja nema hann sér til ánægju, þá er það gott og blessað. En ég mun alls ekki kosta kapps um að gera þau að atvinnuleikurum.“ Á síðastliðnu ári hélt Menu- hin meira en þrjú hundruð hljómleika. En ekki var þriðj- ungur þeirra atvinnuhljómleik- ar. Meiri hlutinn var haldinn til ágóða fyrir Rauða krosshm og aðrar líknarstofnanir og Bandaríkjahermenn utanheima- landsins. Þegar París var tekin, flaug hann þangað. Þremur árum áð- ur hafði de Gaulle heitið hon- um, að hann skyldi verða fyrst- ur hljómlistarmanna til að leika í höfuðborg Frakklands, eftir að hún væri frelsuð úr höndum óvinanna. Og Menuhin lék Mendelssohns konserto í Söng- leikahöllinni í París með Con- servatoire-hljómsveitinni, en það verk hafði verið bann- fært þar í borg um fimm ára skeið. Ég var þar það kvöld. Og einkennisbúningar bandarísku strákanna státuðu við hliðina á kvöldkjólum Parísarkverma, en þarna gat ekki ljóma horfinna ára. Fólkið sat hljótt með lukt- um augum. Margir grétu. Menuhin lék í Amsterdam og Briissel, og varð fyrstur ame-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.