Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 86

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 86
84 ÚRVAL getur hún orðið svo mikil, að hún endi með andlegu uppnámi og í ráðleysi. Algengasta orsök óstjórn- legrar geðshræringar er hræðsia t. d. þegar líf ástvina, heilsan, atvinnan eða eigurnar eru í hættu .Fólk óttast ýmsa erfið- leika, sem það veit ekki hvort það ræður við. Sumir óttast jafnvel að vera of áber- andi. Fyrir kemur, að menn skelfast eðlishvatir sínar, ef þær eru í andstöðu við hugsjón- ir þeirra. Endurtekinn ótti er sérstak- lega líklegur til að koma manni úr jafnvægi, nema geðshrær- ingin, sem óttinn veldur í hvert sinn, fái útrás í marvissri hugs- un og athöfn. Ef við eigum von á að lenda í einhverjum sérstökum vanda, ættum við að hugsa okkur, að við séum þegar komin í hann, og ímynda okkur að við gerum allar nauðsynlegar ráðstafanir. Við ættiun að temja okkur að vera herská í hugsunum og athöfnum, þegar hættu ber að höndum. Allir ættu að temja sér her- ská viðbrögð við hættum sern steðja að. Það venur mann á að taka hverju, sem að höndum ber, með karlmennsku og jafn- aðargeði, í stað þess að bera kvíðboga fyrir, að „eitthvað kunni að koma fyrir.“ Slíkur vani færir manni jafn- vægi og losar mann við kvíða. Við erum reiðubúin, hvað sem fyrir kemur. Hins vegar veldur kvíði því, að okkur finnst við ekki vera örugg. Jafnvel þótt lengi hafi ekkert komið fyrir, erum við áhyggjufull, af því að alltaf getur eitthvað komið fyrir. Þetta veldur angist, þreytu og öðrum einkennum, sem stafa af angistinni. Og þessi angist getur orðið átakanleg í fjöl- menni og þrengslum, þar sem það myndi vera sérstaklega óþægilegt, ef eitthvað kæmi fyrir. Villimenn berja stundum sjálfa sig til geðjast einhverj- um anda, í þeirri trú, að þeir geti með því komið í veg fyrir uppskerubrest af völdum þurrka eða bægt frá einhverju öðru óhappi. — Sú hjátrú, að lán- sæld leiði til óláns, er mjög al- geng, og henni fylgir sú hjátrú, að maður geti komið í veg fyrir ógæfu með því að láta aldrei eftir sér að vera hamingjusam- ur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.