Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 124

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 124
122 tTRVAL fyrirgengin. Fagur líkami henn- ar var orðinn feitur og skvap- holda, og hár sitt hafði hún lit- að rautt. Andlitið var orðið skorpið og hrukkótt, en í djúpi augnanna, sem enn voru fögur, bjó hinn óbætanlegi ástarharmur. Þó að Serge Essenine væri grimmur, ertinn og ótrúr, hafði hann þó verið holdi klædd hugsjón henn- ar um síunga og eilífa fegurð, og hún hafði fyrirgefið honum allt af guðdómlegri rausn. Þegar við skildum, ákváðum við að borða saman áður en langt um liði. Ég bauð henni til miðdegisverðar einum eða tveim dögum síðar. Ég hafði annan gest með mér, unga stúlku frá New York, og spurði hana hvort henni væri ekki sama þó að Isadora borðaði með okkur. Hún varð himinlif- andi yfir því að hitta hina nafn- toguðu Isadoru. Maturinn var góður og nóg vín. Það lá ágæt- lega á Isadoru — þunglyndi hennar var fokið út í veður og vind. Hún þráði meira f jör og fleiri félaga. Hún var sífellt að leita að andlitum, sem hún þekkti og veifaði stöðugt með berum handleggjunum. Ungir menn tóku að hópast að borði okkar. Stólar voru sótt- ir, annað borð í viðbót, og enn fleiri stólar. Meira vín var pant- að. Það heyrðist ekki mannsins mál fyrir kliði hinni nýkomnu gesta. Hið fámenna miðdegisverðar- boð var að verða að stórveizlu á minn kostnað. Mér leizt ekki á blikuna. Mér féll illa að sjá Isadoru umkringda þessum sníkjudýrum. Og stúlkan, sem með mér var, var sama sinnis. Hún hallaði sér að mér og hvíslaði: „Kannske ég ætti að láta mér verða illt í höfðinu?“ Ég reyndi að fá hana ofan af þessu, en hún sat við sinn keip. Iiún brá hendinni upp að enn- inu og leit vesældarlega á mig. Ég hnippti í Isadoru. „Mér þykir leitt,“ sagði ég, „að ungfrúin — hefir fengið höfuðverk. Ég verð að fylgja henni heim.“ „Hversvegna? Láttu hana fara eina. Þú verður kyrr.“ Ég andmælti, og Isadora varð snefsin. „Þið Ameríkumenn drekkið ekki annað en blávatn! Það er blávatn í æðum ykkar! Þið kunnið ekki listina að lifa!“ Ég borgaði reikningin eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.