Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 87

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 87
HVERNIG Á AÐ STJÓRNA GEÐSHRÆRINGUM ? 85 Sumir geta ekki orðið fyrir mikilli geðshræringu án þess að íá um leið hjartslátt eða melt- ingartruflanir. Geðshræring getur einnig valdið því, að vöðv- amir verði svo spentir, að af- leiðingin verði þreyta og titr- ingur. Fólk, sem hefir svona afar næmar taugar, verður að læra að stjórna geðshræringum sín- um og beina þeim inn á réttar brautir. Þegar geðshræringar hafa slík, líkamleg eða andleg, ein- kenni í för með sér, megum við ekki leggja áherzlu á að losna við þau. Þar sem vöðvaspenningur er næstum alltaf undirót einkenn- anna, er bezta ráðið til að eyða þeim, að þjálfa sig í að draga úr honum og koma vöðvmium í algera hvíld. Takizt það, hefir það um leið sefandi áhrif á taugarnar. Það er eins og aliir vöðvarnir sendi þá heilanum skeyti um, að allt sé í lagi. Margt fólk þarf að læra að hvílast. Það blátt áfram kann það ekki. Það er skynsamlegt að ætla sér fáeinar mínútur nokkrum sinnum á dag til að læra listina að hvíla sig. Á þessum hvíldarstundum eig- um við að gera okkur alveg máttlaus. Bezti tíminn er áður en við förum á fætur, og áðnr en við förum að sofa. Þegar við leggjumst út af á kvöldin, eigtun við að koma hverjum vöova í hvíld og hætta algerlega allri einbeitingu hug- ans. Við megurn ekki festa hug- ann við nokkra einstaka hugs- un, ekki reyna að forðast ein- hverja hugsun, ekki taka neinar ákvarðanir eða semja áætlanir, en láta hugann reika að vild. Ef við gefum huganum leyfi mun hann reika frá einni hugs- un til annarrar, án þess að nema lengi staðar við hverja. Þetta er huganum hvíld, hvort sem mað- ur sefur eða vakir. Líkamanum nægir líka hin algera hvíld, sem lýst var hér á undan, — svefn er ekki nauðsynlegur, en hvíld- in er það. Við gætum hvílst mjög vel án þess að sofa, þegar við höfum sannfærzt um, að svefn sé ekki nauðsynlegur, og höfum lært, hvernig við eigum að hvílast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.