Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 114

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 114
112 tfRVAL hennar var enn hin sama: að stofna skóla, þar sem hún gæti kennt ungum, óspilltum börnum að skapa fegurð með hreyfing- unum einum. Hún stofnaði skóla í Berlín, flutti hann til Parísar, síðan til London og svo aftur til Parísar. Hún kom aftur heim til Ameríku árið 1908. Þetta voru hamingjuár. Hún eignaðist barn með hinum gáf- aða leiktjaldamálara Gordon Craig, og annað barn með unn- usta sínum, er hún kallaði Loh- engrin. En konan, sem gaf sig svo fullkomlega á vald listarinnar og lífsins, gat ekki orðið ham- ingjusöm til lengdar. Sorgin sótti hana heim, þegar bifreið, sem bæði börnin hennar voru í, rann út í Signufljót. Hún kom aftur til Ameríku árið 1915 og setti þar skóla á stofn. En viðtökurnar voru ekki sem beztar, og að lokum varð hún að beiðast fjárhagslegrar aðstoðar í dagblöðunum, til þess að geta greitt 12 þús. dala skuld og fargjald til Napoli. Hún var aftur stödd í New York 1917. Hún dansaði í Met- ropolitanleikhúsinu og var á- kaft fagnað. En í samkvæmi einu varð Lohengrin gripinn afbrýðiæði og svifti dúknum af veizluborðinu, með þeim af- leiðingum, að þúsund dala verð- mæti eyðilagðist. Isadora varð að selja gimsteina sína og loð- kápu til þess að geta komið nemendum sínum fyrir í Long Beach. Árið 1921 bauð Sovétstjórn- in Isadoru að koma til Rúss- lands. Irma, ein af nemendum Isadora, sem ávalt reyndist henni trygg, hefir skýrt frá lífi hennar í Rússlandi, og farist það vel. Engin nema Isadora hefði vogað að stofna skóla fyrir ungbörn í slíkri ringulreið, félaus og matarlaus, í óupphit- uðu húsi, sem stjórnin fékk henni til umráða. Loks fór Isadora í ferðalag um sveitirnar til þess að afla fjár, og var nærri dauð úr hungri. Og alltaf var hinn ungi, rússneski eiginmaður hennar, brjálaða skáldið Essenine, að kvelja hana með mislyndi sínu, ást og fyrirlitningu á víxl. Þetta var sú Isadora, sem símaði til mín og sagði að sig langaði að koma til Ameríku með tuttugu og fimm rússnesk börn. Ég gerði það sem ég gat, tii þess henni mætti takast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.