Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 79

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 79
ER MEYDÖMURINN GAMALDAGS 77 4. Sú hugœynd, að kynferði- Ieg reynzla fyrir giftingu sé æskilegur undirbúningur ham- ingjusams hjónabands, er ekki á rökum byggð. í fyrsta lagi er óttinn — ótt- inn við að allt komist upp, ótt- inn við þvingun og óttinn við kynsjúkdóma. Þessi hræðsla dregur úr nautninni við sam- farir, sem að öðru leyti gætu verið fullkomnar. Athuganir hafa sýnt, að meira en helmingur þeirra skólastúlkna, sem hafa samfar- ir við pilta# (en það er aðeins lítið brot af heildartölu skóla- stúlkna), njóta ekki samfar- anna, enda þótt sumar þykist gera það, til þess að styggja ekki piltana. Á hinn bóginn er það staðreynd, að þó að stúlku takist að njóta samfara, sem þannig eru til komnar, veldur það henni aðeins auknum erfið- leikum, þegar hún á að hefja sambúð með hinn endanlega lífsförunaut. Það er auðveldara fyrir ung hjón að sarnlagast, þegar hvorugt hefir ákveðna reynzlu í kynferðilegum efmun. Það er ein af ástæðum þess, að * Hér er átt við ameríska skóla. — Aths. þýð. karlmenn vilja fremur kvænast óspjölluðum meyjum. Þess má og geta, að stúlka, sem hefir iifað lauslátu lífi áð- ur en hún giftist, reynizt oft manni sínum ótrú, þegar hún er gift. Það er margreynt, að það verða hamingjusömustu hjóna- böndin, þegar bæði hjónana höfðu verið skírlíf fyrir gifting- una. — Þetta eru staðreyndir, sem nútímastúlka ætti að athuga, áður en hún tekur ákvörðun sína — því að sérhver stúlka verður að taka þessa ákvörðun sjálf. Ef hún tekur tillit til stað- reyndanna, losnar hún við böl hinna stúlknanna, sem segja á eftir: ,,Af hverju benti enginn mér á þetta ? Af hverju kynntí ég mér ekki staðreyndir, í stað þess að trúa því sem mér var sagt, án grunsemdar ?“ Ef hún athugar staðreynd- irnar,mun hún komast að raun um, að meydómur borgar si». Það er a. m. k. skoðun allra þeirra, sem hafa kynnt sér þetfa mál, að þó að lauslæti fyrir gift- ingu kunni að hafa einhverja kosti, eru ókostimir yfirgnæf- andi og hafa í för með sér margs konar böl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.