Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 92

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 92
90 tJRVAL átta pannan, sem á var hnoðað brauð og föt þvegin. Fólkið var enn fátækt, enda er ekki von til annars eins og leigukjörum bændanna á landinu er báttað. En í samanburði við önnur egypzk þorp er Manayil pardís. Athyglisverðast er þó útlit fólksins. I Egyptalandi venst maður hinu einkennandi sinnu- leysi sem fylgir bilharziasis: reikulu göngulagi og sljóum augum. En fólkið í Manayil var f jörmikið og hvatlegt. Undir eins og Ijóst varð að tilraunin í Manayil mundi heppnast ákvað Félag Egypta til rannsókna á félagsmálum að reyna sömu aðferð í öðrum þorpum og menn og konur voru æfð í því skyni. Nú njóta 40 af 4000 þorpum Egyptalands að- stoðar félagsins. Árangurinn er að koma í ljós þótt í smáum stíl sé í opinberum skýrslum um heilbrigðis- og skólamál. Áhrifanna frá Manayil er jafnvel farið að gæta innan egypzku stjórnarinnar. Hin um- bótasinnuðu öfl innan hennar hafa. stöðugt þurft að berjast við 50 alda gamalt orðtæki sem segir að það sé betra að reisa minnismerki um fortíðina en að bæta hlutskipti fólksins. En nú þegar í Ijós er komið að bænd- urnir geta sjálfir breytt kjörum sínum ganga framfaramenn inn- an stjórnarinnar vonbetri til verks. Þeir hafa fengið fram- gengt fjölgun skóla, stofnun akuryrkjustöðva og eins kon- ar ferðaspítala sem ætlað er að nái til flestra þorpa landsins. Tveir af ráðherrum egypsku stjómarinnar eru meðlimir í fyrrnefndu félagi. Þeir vænta þess að áður en langt um líður muni þeir fá framgengt tvö- hundruð miljón dollara fjár- veitingu í því skyni að öll þorp landsins verði aðnjótandi sömu hlunninda og Manayil. Slík starfsemi getur leyst úr læðingi máttug öflsernhingaðtil hafa búið óvirk með bændastétt landsins, en hún telur 16 000 000 af 17 287 000 íbúum landsins. Ef bændurnir öðlast fulla heil- brigði og þrótt og verður kennt að lesa og skrifa, kann svo að fara að þeir umberi ekki lengur það fyrirkomulag sem nú er á eign landsins, sem úthlutar hverri meðalfjölskyldu tveim ekrum lands og krefur bóndann um þrjá fjórðu af uppskerunni í afgjald. Allah hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfh'.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.