Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 56

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 56
54 XJRVAL rískra hljómlistarmanna til að gista Smetana sönghöliina í Prag. „Mér hraus hugur við að horfa á áheyrendur mína,“ seg- ir hann. „I fasi þeirra kenndi þreytu og sljóleika, sem hvar vetna gat að líta í Evrópu. En svo var sem líf færðist í svip þeirra, er ég tók að leika.“ Þegar til London kom, lék hann einleik í kvikmyndinni Töfraboginn, sem fjallar um líf Nicolo Paganini. Þegar hann sneri aftur til Ameríku, innti kona hans hann eftir hvort hann hefði lent í nokkrum spennandi ævintýrum. „Ekki spennandi," sagði Menu- hin, „heldur hjartnæmum.“ Hann sýndi henni bréf sem her- prestur hafði ritað honum eftir að hafa hlýtt á hljómleika hans í Evrópu. „Kæri herra Menuhin. Menn mínir eru að búast til orustu. Ef þeim mætti öllum auðnast að heyra guðdóminn tala til þeirra á hljómmáli Beethovens, Paganini og Bach, eins og hjá yður í gærkveldi, mundi þeim vaxa þrek og áræði tii að berj- ast gegn öflum hins illa í heim- inum. Hvert sem leið mín kann að liggja, verður það minn styrkur að geta kallað fram í huganum þau andartök, sem mér veittust til að hlusta á fiðluna yðar. Mér var sem ég hefði beðizt fyrir í einhverju guðs heilaga musteri.“ ♦ Stjörnuspekingvi'inn Robert Ball kom eitt sinn i enska vefnaS- arverksmiðju. Eigandinn sjálfur vísaði honum um, og sagði frá því, heldur en ekki hreykinn, að verksmiðjan framleiddi 155 miljón mílur af gami á dag. Ball svaraði engu en tók upp blað og blýant og fór að reikna: „Jahá,“ svaraði hann um síðir. „Þá tekur það ekki nema 200 ér að spinna þráð, sem nær héðan til næstu fastastjömu." ❖ Hinn heimskunni rithöfundur Edgar Wallace skrifaði eitt sinn leynilögreglusögu, sem var 80.000 orð. Hann skrifaði söguna á 80 klt. og fékk 30.000 dollara fyrir hana. Með núverandi gengi, kr. 6,50 fyrir dollar, hefir hann fengið kr. 3250,00 á tímann og kr. 2,50 fyrir orðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.