Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 119

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 119
LISTAMANNALlF IIT legs anda; hún livatti Ameriku til að svifta til hliðar tjaldi tepruskaparins. Og hér stóð hún, á sviði Hljómlistarhallarinnar í Boston, í miðju Nýja Englandi, sem hafði lagt þessa bölvun á Ame- ríku. Og hún var reið og móðg- uð yfir gagnrýninni, sem að henni var stefnt, og fjandskap borgaryfirvaldanna. Hún stóð á sviðinu og benti á afsteypur af grískum líkneskj- um, sem prýða þann sal. „Þetta eru ekki grískir guðir — þeir eru falsaðir! Og þið eruð eins fölsuð og þessar gibsmynd- ir. Þið vitið ekki hvað fegurð er!“ Og svo reif hún skikkju sína, svo að brjóst hennar varð bert og hrópaði: „Þetta — þetta er fegurð!“ Blöðin skýrðu aldrei frá þess- ari ögrun orðrétt. En Isadora var svona gerð, full sjálfsfóm- ar og ofsa. Ég skýri frá þessu hér, vegna þess að það varð til þess að blöðin lögðu hana í ein- elti með ósæmilegum dylgjum og fyrirlitningu. Blöðin tala virðulegar nú um stúlku, sem hefir það að atvinnu að tína af sér spjarimar á leiksviði, held- ur en þau ræddu um Isadora fyxir tuttugu og fimm árum. Það er hin sorglegu örlög allra uppreisnarmanna, að fæðast of snemma. Ég, fyiir mitt leyti, ætlaði mér ekki þá að dæma Xsadoru þá eða síðar. Enda þótt ég hefði fundið til hinnar þægilegu máttarkenndar, sem veitir sum- lun mönnum rétt til að dóm- fella aðra, þá hefði ég ekki haft tíma til þess. Ég varð að láta hendur standa fram úr ermum, ef unnt yrði að bjarga sýning- unum. Þegar ég kom til Boston, hafði Curley borgarstjóri lýst því yfir, að Xsadora fengi ekki að halda sýningu þar meðan hann sæti í borgarstjórasess- inum. Ég ræddi við blaðamennina og reyndi að skýra viðhorf Isa- doru. „Látið hana skýra það sjálfa,“ sögðu þeir. Ég féllst á að hún talaði við blaðamennina, ef vera mætti, að það bætti eitt- hvað úr skák. Isadora var ræðin. Hún réðst á hreintrúarstefnu Nýja Eng- lands og taldi hana sjúkdóm, sem hefði tekið Bostonbúa heiftúðlegum tökum. Hún hæddi mjög „leyndan losta“ þeirra. Hún kvaðst heldur vilja dansa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.