Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 62

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 62
60 TJRVAL SÍMON (kemur inn, hlæj- andi): Góðan daginn, Jónas minn! Er viðskiptavinunum svo brátt í brók að losna úr nálsegð þinni, að þeir þurfi að ryðja um koll og troða undir fótum þá, sem koma til þín í heimsókn úr sveitinni? JÓNAS (glaður og undrandi): Hvað? Símon frá Kýrene! Vel- kominn, vinur! Hvaða heilla- dísum er það að þakka, að þú kemur til Jerúsalem? SÍMON: Ég kem til að heim- sækja frændur mína og vera hjá þeim um páskana. JÓNAS: Æ, það er satt, þú ert Gyðingur og á morgun byrja hátíðahöldin. Mér þykir vænt um að sjá þig, Símon. Gerðu svo vel að fá þér sæti. Það er langt síðan við höfum hitzt. SlMON: Ég ætla að hvíla mig svolítið, Jónas. Frændi minn á heima í hinum hluta borgarinn- ar og það er heitt í dag. JÖNAS: Viltu ekki kalt vatn? Marta —. SlMON: Nei, vertu ekki að ónáða hana mín vegna. Ég drakk úr lind hérna nálægt. JÓNAS: Hvemig gengur bú- skapurinn? Færðu góða upp- skeru ? SÍMON: Dágóða, þetta verður gott ár. En hvernig líður þér og fólki þínu? JÓNAS (ypptir öxlum): Við tórurn — eins og þú sérð. En skattheimtumennirnir sjá um, að við græðum ekki — það er þeirra vani. SlMON: Það er alls staðar sama sagan. En, eins og þú seg- ir, við tórum. Hvað er annars I fréttum? Hvað skeður í Jem- salem ? JÖNAS: O, þetta venjulega: Fæðingar, giftingar, dauðsföll. Ef þú ert blóðþyrstur geturðu horft á aftöku í dag — kross- festingu á Golgota. SlMON (hrollur fer um hann). Úh! Slíkt er ekki að mínu skapi. Hvern ætla þeír að taka af lífi? JÓNAS: Þrjá; þjóf sem er kallaður Dismas, og annan, sem ég veit ekki, hvað heitir, og Jesú nokkurn frá Nazaret. SÍMON (undrandi og sorg- bitinn): Jesú frá Nazaret! Þann mann ? JÓNAS (hissa): Þekkirðu hann? SÍMON: Ekki persónulega, en ég hefi heyrt hann predika. Ég hefi séð hann Iækna sjúka og ég hefi heyrt frásagnir af mörgum kraftaverkum, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.