Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 39
FORSÆTISRÁÐHERRAR FRAKKLAXDS
37
við hiið eftir Champs-Elysées
til Notre Dame.
Hinn 9. sept. 1944 varð Bi-
dault utanríkisráðherra, og dag-
inn eftir sagði hann af sér sem
formælandi frelsisráðsins, en
við tók verklýðsleiðtoginn Saill-
ant. 1 desember fór hann ásamt
de Gaulle til Moskvu til að und-
irrita bandalagssáttmálann við
Sovjetríkin. Hann var fulltrúi
landsins á þingi Sameinuðu þjóð-
anna í San Francisco og London.
En honum er illa við að fljúga
og hann kann ekki við sig á sjó;
hann ókyrrist ef hraðamælirinn
á bílnum fer upp fyrir 60 km.
Eina faratælcið, sem hann kann
vel við sig í, er járnbrautarlest
— ef vagninn er hlýr og hann
hefir bækur með sér.
Hann er forlagatrúar. „Það
er skráð á vegginn,“ segir hann
oft. Þegar hann lenti eitt sinn
í klóm Gestapo í París árið 1943,
slapp hann einungis af því að
nafn hans var vitlaust skrifað
á svarta listann.
Varaforsætisráðheri-aim: Maurice Thorez.
Eftir Maurice Cai-r, fréttaritara Reuters.
ENN, sem setja sér það
takmark að brej'ta þjóð-
skipulagningu í lönd-
um sínum eða heimin-
um, eru sjaldnast hiát-
urmildir. Þeir eru oft-
ar göfugmannlegir eða „
postullegir, veiklaðir
eða þunglyndir, hæðn- \,
isfullir eða óánægðir.
En gamansamir — nei
aldrei.
Þess vegna er komm-
únisti heimsins núm-
er 2 sérstakt fyrir-
bæri. Það er Maurice Thorez
hinn franski byltingarmaður.
Að hann er hér talinn næstur á
eftir Stalin byggist á þeirri
staðreynd, að hann er
f oringi næst stærsta og
bezt skipulagða stjórn-
málaflokks í Frakk-
landi.
Hlátur Thorez berg-
málaði innan veggja
stjórnarráðsbyggingar
innar við AvenueFoch,
þar sem hann hefir
aðsetur, sem varafor-
sætisráðherra Frakk-
lands.
hlæ,“ sagði hann mér,
Ijósi hártoppurinn var