Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 44

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 44
42 TJRVAL miMum óhug. Daginn eftir lát- ast sex menn af völdum sóttar- innar, og jafnframt berast fréttir af dauðsfölhmi í Miami, San Francisco, Corpus Christi og Detroit. Öll þjóðin virðist nú skyndi- lega læst í heljargreipar óskilj- anlegs sóttarfaraldurs. Nokkur tilfeili, sem heilbrigðisstjórnin í Pittsburgh hugði vera venju- lega fæðueitrun, reynast við nánari athugun stafa frá ugg- vænlegri og sjaldgæfri kjöteitr- un (botulismus). Starfsmenn við nýjar atómrannsóknarstöov- ar og vopnabúr, sem komið hefir verið fyrir neðanjarðar í eyðimörkinni í New Mexico, hrynja nú niður úr kóleru, héra- sótt (tularaemia) og páfa- gaukasýki. í nautgripalandinu Texas breiðist út illkynjuð nautgripasýki (Rinderpest) í fsmsta sinn á meginlandi Norð- ur-Ameríku. Myndin, sem hér hefir verið brugðið upp, sýnir, hvers menn mættu vænta í Ameríku, ef þriðja heimstyrjöldin djmdi yfir. Fyrsta þunga höggið hefði verið greitt — ekki með atóm- sprengju, heldur með sýklaárás. Skemdarverkamenn hefðu þegar unnið ætíunarverk sitt á vatnsveitum og mjólkurstöðv- um. Bráðlega taka flugvélar, loftför og eldflaugar fjanö- mannanna að þeyta sóttkveikju- skýjum yfir borgir Bandaríkj- anna, jafnframt eiturgas- og sprengjuárásum. Sprengjubrot- in eru jafnvel sóttmenguð. Skrámist maður af byssukúíu eða sprengjubroti, eru alla.r líkur fyrir banvænni sýkingu. Vera má, að í þessari mynd hafi fjandinn verið málaður á vegginn, en hún fær sarnt stað- ist af rökum, sem reist eru á þekkingu vísindanna, ekki eftir 12 ár, heldur í dag. Til allrar hamingju verður þetta kannske ekki annað en hugmynd, því að í síðustu styrjöld urðu amerísk- ir vísindamenn svo margs vís- ari urn sýklahernað, að sé ekki sofið á verðinum, eru líkur til að óvinaher sem hyggur á slíka árás hiki við og hugleiði hvers- konar viðtökur hann eigi i vændum. Með sýklahernaði er almennt átt við notkun sýkla, sveppa, huldusýkla, og eiturefna, sem unnin eru úr lífverum í þ\Tí skyni, að valda sjúkdómum og dauða á mönnum, dýrum og jurtagróðri. Sumir málsmetandi menn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.