Úrval - 01.10.1946, Side 44
42
TJRVAL
miMum óhug. Daginn eftir lát-
ast sex menn af völdum sóttar-
innar, og jafnframt berast
fréttir af dauðsfölhmi í Miami,
San Francisco, Corpus Christi
og Detroit.
Öll þjóðin virðist nú skyndi-
lega læst í heljargreipar óskilj-
anlegs sóttarfaraldurs. Nokkur
tilfeili, sem heilbrigðisstjórnin
í Pittsburgh hugði vera venju-
lega fæðueitrun, reynast við
nánari athugun stafa frá ugg-
vænlegri og sjaldgæfri kjöteitr-
un (botulismus). Starfsmenn
við nýjar atómrannsóknarstöov-
ar og vopnabúr, sem komið
hefir verið fyrir neðanjarðar í
eyðimörkinni í New Mexico,
hrynja nú niður úr kóleru, héra-
sótt (tularaemia) og páfa-
gaukasýki. í nautgripalandinu
Texas breiðist út illkynjuð
nautgripasýki (Rinderpest) í
fsmsta sinn á meginlandi Norð-
ur-Ameríku.
Myndin, sem hér hefir verið
brugðið upp, sýnir, hvers menn
mættu vænta í Ameríku, ef
þriðja heimstyrjöldin djmdi
yfir. Fyrsta þunga höggið hefði
verið greitt — ekki með atóm-
sprengju, heldur með sýklaárás.
Skemdarverkamenn hefðu
þegar unnið ætíunarverk sitt á
vatnsveitum og mjólkurstöðv-
um. Bráðlega taka flugvélar,
loftför og eldflaugar fjanö-
mannanna að þeyta sóttkveikju-
skýjum yfir borgir Bandaríkj-
anna, jafnframt eiturgas- og
sprengjuárásum. Sprengjubrot-
in eru jafnvel sóttmenguð.
Skrámist maður af byssukúíu
eða sprengjubroti, eru alla.r
líkur fyrir banvænni sýkingu.
Vera má, að í þessari mynd
hafi fjandinn verið málaður á
vegginn, en hún fær sarnt stað-
ist af rökum, sem reist eru á
þekkingu vísindanna, ekki eftir
12 ár, heldur í dag. Til allrar
hamingju verður þetta kannske
ekki annað en hugmynd, því að
í síðustu styrjöld urðu amerísk-
ir vísindamenn svo margs vís-
ari urn sýklahernað, að sé ekki
sofið á verðinum, eru líkur til
að óvinaher sem hyggur á slíka
árás hiki við og hugleiði hvers-
konar viðtökur hann eigi i
vændum.
Með sýklahernaði er almennt
átt við notkun sýkla, sveppa,
huldusýkla, og eiturefna, sem
unnin eru úr lífverum í þ\Tí
skyni, að valda sjúkdómum og
dauða á mönnum, dýrum og
jurtagróðri.
Sumir málsmetandi menn,