Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 30

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 30
28 ■orval, sorgarsögu að það sé annar kvenmaður sem tæli hann burt af heimilinu. Þetta getur haft svo slæm áhrif á viðkvæma drengi að þeir fái alrangar hugmyndir um hjónaband, kynferðismál, ást og önnur mannleg sam- skipti — og þó er þetta ekki raunverulega það sem kallað er „sundrað heimili.“ Ef Nigeríudrengur spyrði sömu spurningar, mundi móðir hans svara hreykin: Sonur minn, faðir þinn er mikils met- inn maður, því að fjölskylda okkar er stór — þú átt margar mæður og ég á margar systur.“ Þannig er það — eiginkonur mannsins eru ekki keppinaut- ar; þær eru systur sem njóta í sameiningu þess heiðurs að vera meðiimir stórrar fjöl- skyldu. Fyrstu endurminningar mín- ar eru um mörg leiksystkini, sem öll voru bræður mínir og systur. Við lékum okkur á stóru svæði, þar sem hús eigin- kvenna föður míns stóðu á víð og dreif. Við flugumst á og rif- umst eins og títt er um böm í Ameríku og annars staðar. En að einu leyti var hegðun okkar frábrugðin — það voru engir flokkadrættir, engar ofsóknir eins hóps á hendur öðrum hóp eða einstakling, eng- in langvarandi samkeppni milli einstaklinga eða hópa, í stuttu máli engin klíkuskapur. En ef ég var svo óþægur að nauðsyn- legt var að refsa mér, gat hver sem var af mæðrum mínum innt af hendi refsinguna, og datt mér þá aldrei í hug að hlaupa til móður minnar og klaga. Og þó að ég hefði gert það mundi móðir mín ekki hafa tekið máli mínu. Ég bjó í húsi móður minnar þangað til ég var tólf ára. Hún hafði verið húsmóðir á eigin heimili lengur en allar hinar konurnar, því að hún var fyrsta kona föður míns. Það er venja að síðasta konan búi í aðalhús- inu, „húsbóndaheimilinu," á- samt eiginmanninum. Þegar konur flytja úr aðalhúsinu er það vegsauki, þá fá þær eigið hús og ef til vill þjóna. Elzti sonur móður minnar var einkaerfingi föður míns, en staða mín og annarra bama móður minnar var í engu frá- brugðin stöðu barna sem aðrar eiginkonur föður míns áttu. Þegar ég var tólf ára flutti ég í sérstakt hús ásamt syst-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.