Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 126

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 126
124 ÚRVAL og lengra frá lífinu, sem hún hafoi elskað og sem hafði farið um hana svo hörðum höndum. Það var aðeins í ættlandi hennar, að hún hlaut enga við- urkenningu. I Sovétríkjunum var hún dáð. Þegar hún var jörðuð, barzt sveigur af rauð- um blómum með áletruninni: „Hjarta Rússlands grætur Isa- doru.“ Ef hún hefði verið kyrr í Rússlandi, myndi hún hafa lifað til elli og notið sæmdar og virðingar. En hún þráði ávalt viður- kenningu Ameríku. Hvenær, sem ég kem til San Franciseo og blaðamenn spyrja mig um hina eða þessa dans- mey, minni ég þá á frægustu dóttur San Franciscoborgar. Og ég spyr, hvernig á því standi, að í hinum fögru skemmtigörðum borgarinnar, þar sem Isadora lærði fyrst að elska Ijós og loft lífsins, hafi henni ekki enn verið reistur neinn minnisvarði. Hin óviðjafnanlega. AÐ hefir verið skrifað svo mikið um Pavlovu, hve mik- il listakona hún hafi verið, hve gjafmild, hve ströng og blíð hún hafi verið við stúlkurnar sínar, og heil bók hefir verið rituð til þess að sanna, að hún hafi ekki kunnað skil á hljóðfalli! En enginn hefir fjölyrt um það, að Anna Pavlova var kona, sem unni lífinu af öllu hjarta, gleði þess og ævintýrum. Þrátt fyrir hinar ströngu æfingar hennar í keisaralega Ballettskólanum og þótt hún svíkist aldrei um, var hún að öðru leyti engin nunna. Hún elskaði lífið og mundi hafa. notið þess til fulls, ef hún hefði ekki verið þræll hæfileika sinna. Og hún var vonsvikin kona allt sitt líf; hún fór á mis við ástina. Árið 1920 frétti ég að Pavlova væri væntanleg til Ameríku. Það féll í minn hlut að sjá um för hennar um Nýja England. Að þeirri för lokinni, hafði mér tekizt að gera samn- ing við hana, þar sem ég tók að mér að sjá um næsta sýninga- tímabil hennar. Ég var ham- ingjusamur maður. Á þessu tímabili hófust hin ógleymanlegu kynni mín af Pavlovu. Þegar við höfðum farið um landið þvert og endi- langt, gist í lélegum gistihús- um og farið langar og leiðin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.