Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 69

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 69
HVAÐA GAGN ER AÐ HEIMSPIKI? 67 Heimspekin reynir að 2íta á aiJieiminn sem eina heild. Þar er innifalinn innblástur listamanns- inns, trúarvitund dulspekings- ins, saga mannkynsins og auk þess dagleg reynzla almúga- mannsins. Það er augljóst, að fullri þekkingu á svo alhliða efn- um verður ekki náð. Við erum að revna að þreifa okkur áfram í gegnum þokuna og leiðin er ósegjanlega torfarin. Allt er undir því komið, hvað þú heldur að sé þýðingarmilíið og hvað sá ómerkilegt. Setjum svo, að þú sért Keats, gagntekinn af feg- urð náttúrunnar. Þú heldur, að þessi heimur hljóti að vera verk kærleikríks skapara, og alis ekki orðinn til af tilviljun. En Hardy veitir athygli angistarkveini deyjandi fugis og verður hugs- að um grimmd náttúrunnar. Plestum okkar veita blómin gleði, en þegar Strindberg sá mikið blómskrúð í blómabúð, varð honum hugsað um þjóð- félagslegan ójöfnuð. Ætlast er til, að heimspekin fræði okkur um alheiminn, en oft gefur hún okkur eíngöngu upplýsingar um áhugamál heimspekingsins. Þrátt fyrir takmarkanir sínar hefir hún gildi. Heimspekingurinn fæst við allar nýjustu niðurstöður vísindanna, sem hann kemst höndum undir, Starf hans byrj- ar þar sem vísindamaðurinn hættir. Hann heldur áfram að rannsaka allar spuniingar, sem vakið hafa athygli mannkyns- ins. Er hugsunin til alls fyrst í heiminum eða eingöngu auka- geta á ferli efnisins ? Er gott og illt undirstöðuatriði eða ein- göngu orð til að gera skiljanlega. þóknun okkar eða vanþókmm? Heimspekin reynir að rann- saka þessar spurningar með sama, hlutleysi og vísindamaður- inn rannskar tilraunadýr eða byggingu frumeindanna. Ég hygg það satt, að fólk, sem gefur sér tíma til að rann- saka slíkar ópersónulegar spurningar, öðiist til nokkurrax hlítar hlutleysi í athugun dæg- urmálanna. Heimspekin getur skapað umburðarlyndi, og þar sem ekkert fullkomið svar hefir verið gefið við neinni grxmdvail- arspurningu, telur hún, að öll hugsanakerfi, sem ennþá hafa verið fundin upp, séu að nokkru leyti röng. Svörin, sem heimspekin gefur, eru varla jafn þýðingarmikil og spurningarnar, sem hún spjr. Tign alheimsins, sem heim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.