Úrval - 01.08.1949, Síða 13

Úrval - 01.08.1949, Síða 13
ÞRJÁR STUTTAR SÖGUR 11 Spölkorn frá þessum tveim mönnum var önnur hola. Upp úr henni gægðist höfuð af manni. Á því var nef sem gat fundið angan af ilmvötnum, og augu sem gátu greint borg eða blóm. Ennfremur var á því munnur sem gat borðað brauð og sagt ,,Inga“ eða „mamma“. Þetta höfuð komu mennirnir tveir með byssuna auga á. „Skjóttu!“ sagði annar þeirra. Skotið kvað við. Og svo var það þetta höfuð. Það gat ekki framar fundið ang- an af ilmvötnum og ekki lengur greint borg eða sagt „Inga“. Aldrei framar. Báðir mennirnir höfðust nokkra mánuði við í holunni. Þeir gerðu út af við mikinn fjölda höfuða, og þau voru und- antekningarlaust á mönnum, sem þeir þekktu ekki, sem ekk- ert illt höfðu gert þeim, og þeir skildu ekki einu sinni mál þeirra. En einhver hafði fundið upp byssu, sem skaut sextíu skot- um á mínútu. Og einhver hafði meira að segja gefið skipun. Er frá leið höfðu mennirnir Iveir gert út af við svo mörg höfuð að hægt var að byggja stórt fjall úr þeim. Og meðan báðir mennirnir sváfu, tóku höf- uðin að velta. Eins og á keiiu- braut. Og mennirnir báðir vökn- uðu við lágan kliðinn. „Það var að minnsta kosti samkvæmt skipun,“ hvíslaði annar. „En við gerðum það,“ æpti hinn. „Og óhugnanlegt hefur það verið,“ stundi sá fyrri. „Það hefur nú sosum verið býsna góð dægrastytting stund- um,“ sagði sá síðari og flissaði. „Nei!“ æpti sá sem hafði hvíslað. „Ójú,“ hvíslaði hinn. „Stund- um hefur það verið býsna góð dægrastytting. Þú getur ekki neitað því. Býsna góð dægra- stytting.“ Tímum saman sátu þeir þarna um nóttina án þess að geta sofið. Svo sagði annar: „En guð hefur gert okkur svona.“ „Guð hefur að minnsta kosti afsökun," sagði hinn. „Hann er ekki til.“ „Er hann ekki til ?“ spurði sá fyrri. „Það er eina afsökunin, sem hann hefur,“ sagði sá síðari. „En við — við erum þó til,“ hvíslaði sá fyrri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.